3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 15:00 Afgirta hólfið má sjá uppi fyrir miðri mynd. Íslensku stuðningsmennirnir þrjú þúsund munu sitja í hólfunum þremur vinstra megin við hólfið. Vísir/KTD Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30