Verðstríð á flugi til London Sæunn Gísladóttir skrifar 4. september 2015 15:54 Icelandair lækkaði verðið á ódýrustu fargjöldum til London á dögunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð. Fréttir af flugi Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð.
Fréttir af flugi Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira