Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var mættur á síðustu æfingu íslenska landsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins á Eurobasket gegn Þýskalandi á morgun.
Strákarnir tóku létta æfingu í keppnishöllinni í dag en á morgun er sannkallaður stórleikur gegn heimamönnum í Þýskalandi með stórstjörnur á borð við Dirk Nowitzki og Dennis Schröder innanborðs.
Myndirnar má sjá í albúminu hér fyrir ofan.
Myndasyrpa af æfingu íslenska landsliðsins í Berlín í dag
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn


„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
