Logi Gunnarsson: Hefðum alveg getað stolið þessum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2015 15:42 Logi Gunnarsson keyrir upp að körfunni. Vísir/Valli Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. „Ef við hefðum hitt úr réttum skotunum á réttum tíma þá hefðum við alveg getað stolið þessum leik og unnið sigur í fyrsta leik," sagði Logi eftir leikinn í Mercedes Benz höllinni í dag. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna og vörnin er náttúrulega frábær hjá okkur. Það er ástæða fyrir því að við erum hérna," segir Logi. Það var enginn leikamaður íslenska liðsins með stjörnur í augum. „Við eigum ekki að horfa á hinar stórstjörnurnar og vera hrifnir af þeim. Við vitum að við erum góðir körfuboltamenn og það er ástæða fyrir því að við erum hérna. Ég er mjög sáttur með leikinn í kvöld," sagði Logi. „Við berjumst alltaf eins og hundar og erum á fullu. Svona stórt og mikið lið eins og Þjóðverjar eru með finnst ekkert þægilegt að vera með litla titti í kringum sig að ýta sér. Þeir fóru að tapa boltanum og við keyrðum í bakið á þeim og fengum þrista," sagði Logi. „Þannig eigum við að spila og þannig munum við spila áfram í næstu leikjum. Ef við getum spilað á móti þessu liði þá getum við spilað á móti hvaða liði sem er og stolið sigri," sagði Logi. Hann segir að liðið fari óhrætt inn í næstu leiki. „Við getum spilað á móti bestu liðunum í Evrópu. Við byggjum á þessu og förum í leikinn á morgun til að bæta við og spila áfram þennan bolta. Núna er sviðsskrekkurinn aðeins farinn úr okkur þó að hann hafi ekki verið mikill því við vorum bara spenntir," sagði Logi að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Logi Gunnarsson hitti ekki vel á afmælisdaginn og varð að sætta sig við naumt tap á móti Þjóðverjum en hann gaf engu að síður allt sitt inn á vellinum og allir í íslenska liðinu. „Ef við hefðum hitt úr réttum skotunum á réttum tíma þá hefðum við alveg getað stolið þessum leik og unnið sigur í fyrsta leik," sagði Logi eftir leikinn í Mercedes Benz höllinni í dag. „Ég er mjög sáttur með spilamennskuna og vörnin er náttúrulega frábær hjá okkur. Það er ástæða fyrir því að við erum hérna," segir Logi. Það var enginn leikamaður íslenska liðsins með stjörnur í augum. „Við eigum ekki að horfa á hinar stórstjörnurnar og vera hrifnir af þeim. Við vitum að við erum góðir körfuboltamenn og það er ástæða fyrir því að við erum hérna. Ég er mjög sáttur með leikinn í kvöld," sagði Logi. „Við berjumst alltaf eins og hundar og erum á fullu. Svona stórt og mikið lið eins og Þjóðverjar eru með finnst ekkert þægilegt að vera með litla titti í kringum sig að ýta sér. Þeir fóru að tapa boltanum og við keyrðum í bakið á þeim og fengum þrista," sagði Logi. „Þannig eigum við að spila og þannig munum við spila áfram í næstu leikjum. Ef við getum spilað á móti þessu liði þá getum við spilað á móti hvaða liði sem er og stolið sigri," sagði Logi. Hann segir að liðið fari óhrætt inn í næstu leiki. „Við getum spilað á móti bestu liðunum í Evrópu. Við byggjum á þessu og förum í leikinn á morgun til að bæta við og spila áfram þennan bolta. Núna er sviðsskrekkurinn aðeins farinn úr okkur þó að hann hafi ekki verið mikill því við vorum bara spenntir," sagði Logi að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum