Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2015 14:00 Hodgson gefur skipanir á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. England tryggði sig á EM með 6-0 sigri á San Marinó í gærkvöldi, en England er á toppi riðilsins með 21 stig eftir leikina sjö sem búnir eru. „Ég er ekki viss um að sú staðreynd að tryggja sig svona snemma inná mótið gefi okkur ekki mikið forskot. Við þurfum að halda áfram að vinna eftir okkar plani og halda áfram að bæta okkur," sagði Hodgson við fjölmiðla. „Það sem þetta gefur okkur er að við eigum möguleika á að fara í tilraunastarfsemi því við þurfum ekki að vinna síðustu tvo leikina eins og þegar við tryggðum okkur til Brasilíu." Jonjo Shelvey, miðjumaður Swansea, spilaði sinn fyrsta A-landsleik í lengri, lengri tíma og stóð sig með prýði. Hodgson var ánægður með samherja Gylfa Þórs hjá Swansea. „Mér fannst Jonjo sýna gífurlegan þroska. Við vitum öll hvað hann getur gert með sínum sendingum, en hann var einnig gífurlega öruggur í sinni stöðu. Hann var frábær," en Shelvey var ánægður með sinn fyrsta landsleik í yfir þúsund daga. „Það er alltaf gaman að fara í ensku landsliðstreyjuna og á hæsta stigi sem þú getur komist á. Þetta var mikill heiður að byrja leikinn og vonandi verða þeir miklu fleiri í framtíðinni," sagði þessi fyrrum miðjumaður Liverpool. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. England tryggði sig á EM með 6-0 sigri á San Marinó í gærkvöldi, en England er á toppi riðilsins með 21 stig eftir leikina sjö sem búnir eru. „Ég er ekki viss um að sú staðreynd að tryggja sig svona snemma inná mótið gefi okkur ekki mikið forskot. Við þurfum að halda áfram að vinna eftir okkar plani og halda áfram að bæta okkur," sagði Hodgson við fjölmiðla. „Það sem þetta gefur okkur er að við eigum möguleika á að fara í tilraunastarfsemi því við þurfum ekki að vinna síðustu tvo leikina eins og þegar við tryggðum okkur til Brasilíu." Jonjo Shelvey, miðjumaður Swansea, spilaði sinn fyrsta A-landsleik í lengri, lengri tíma og stóð sig með prýði. Hodgson var ánægður með samherja Gylfa Þórs hjá Swansea. „Mér fannst Jonjo sýna gífurlegan þroska. Við vitum öll hvað hann getur gert með sínum sendingum, en hann var einnig gífurlega öruggur í sinni stöðu. Hann var frábær," en Shelvey var ánægður með sinn fyrsta landsleik í yfir þúsund daga. „Það er alltaf gaman að fara í ensku landsliðstreyjuna og á hæsta stigi sem þú getur komist á. Þetta var mikill heiður að byrja leikinn og vonandi verða þeir miklu fleiri í framtíðinni," sagði þessi fyrrum miðjumaður Liverpool.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira