Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. september 2015 18:30 Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Andri Marinó „Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“ EM 2015 í Berlín Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira
„Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“
EM 2015 í Berlín Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira