Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 09:30 Gunnar Nelson á risastóran bardaga fyrir höndum í desember. vísir/getty Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia. MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Demian Maia hlakkar til bardaga síns gegn Gunnari Nelson, en þeir kapparnir takast á í Las Vegas 12. desember. Sama kvöld berst Conor McGregor um heimsmeistaratitilinn gegn Jose Aldo. UFC reyndi að skipuleggja þennan bardaga á bardagakvöldið í Dyflinni síðar í þessum mánuði en það var ekki hægt. „Ég var með sýkingu sem ég vildi losna alveg við. Ég vildi vera alveg laus við sýkinguna. Maður verður að passa upp á líkamann sinn,“ segir Demian Maia í viðtali við MMAViking.Demian Maia.vísir/gettyBrassinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari enda báðir virkilega færir í brasilísku jiu-jitsu og á listanum yfir bestu veltivigtarmenn heims. Gunnar er frábær bardagamaður sem þeir vilja að ég berjist við. Ég mæti þarna 12. desember og þetta verður frábær bardagi,“ segir Maia, en hvernig heldur hann að bardaginn myndi fara ef þeir myndu berjast meira standandi? „Ég get bara ekki svarað því. Hann er með öðruvísi stíl því hann kemur úr karate. Hann hefur sagst vilja glíma við mig þannig ég held að við munum glíma.“ „Ég vonast til að klára hann áður en kemur að dómaraúrskurði en Gunnar er sterkur og kann mikið fyrir sér í BJJ. Það er erfitt að segja til um hvernig þetta fer,“ segir Demian Maia.
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira