Vilja að iPhone viti hvað þig vantar áður en þú veist það Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2015 10:46 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple. Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Apple ætlar sér að þróa iPhone snjallsíma sem veit hvað notendur þurfa, áður en þeir vita það sjálfir. Til stendur að ráða minnst 86 manns til fyrirtækisins sem hafa unnið og eru kunnugir þeirri vinnu að auka lærdóm tölva. Þar að auki hafa þeir reynt að ráða fólk frá öðrum fyrirtækjum sem þegar vinna að gervigreind og því hvernig tæki læra um notendur sína. Á síðust árum hefur fjöldi starfsmanna sem vinnur að þessum málum allt að þrefaldast hjá Apple. Samkvæmt Reuters, gæti eigin stefna þó gert Apple erfitt fyrir. Fyrirtækið hefur gefið út að þeir vilji ekki sjá gögn og upplýsingar um notendur, sem þeir gætu notað til að auka skilning tækjanna á notendum. Sérfræðingar eru ragir til að sækja um starf í gervigreindarteymi Apple, þar sem þeir fái meiri og betri upplýsingar til að vinna úr hjá öðrum fyrirtækjum eins og Google. Apple mun halda stóra kynningu á morgun klukkan fimm að íslenskum tíma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd yfir því hvaða vörur fyrirtækið mun kynna. Fjölmiðlar ytra gera hins vegar ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan iPhone, nýjan iPad og Apple Tv. Hægt verður að horfa á kynninguna á vef Apple.
Tækni Tengdar fréttir Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10 Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38 Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38 Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00 Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54 Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mun risa iPad stela sviðsljósinu? Apple hefur brugðist við dræmri sölu iPad með því að þróa risa iPad. 7. september 2015 14:10
Apple í samkeppni við Netflix Apple er í viðræðum um mögulega framleiðslu á eigin sjónvarpsefni. 1. september 2015 11:00
Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18. ágúst 2015 11:38
Apple hélt velli á meðan markaðir hrundu Tölvupóstur frá forstjóra fyrirtækisins snéri við miklu verðfalli við opnun markaða. 24. ágúst 2015 19:38
Gervigreind mannkyni til velfarnaðar Íslenskir rannsakendur á gervigreind hafa myndað siðareglur og lofa að sinna ekki rannsóknum í hernaðarlegum tilgangi. Nýtt vígbúnaðarkapphlaup blasir við þar sem sjálfvirk hergögn og njósnatæki eru í lykilhlutverki. 5. september 2015 15:00
Siri hjálpar Apple að kynna kynningu sína Apple kynnir nýjar vörur sínar 9. september næstkomandi. Hægt er að biðja Siri um vísbendingar um kynninguna. 27. ágúst 2015 17:54