Segir óbreytt framlög vonbrigði Sæunn Gísladóttir skrifar 9. september 2015 14:34 Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÞSSÍ, segir óbreytt framlög vonbrigði. Vísir/Stefán Karlsson Í nýju fjárlagafrumvarpi boðar ríkisstjórnin óbreytt framlög til þróunarmála. Áfram verður miðað við að 0,21% af þjóðartekjum verði varið til málaflokksins, í stað þeirra 0,7% sem Sameinuðu þjóðirnar ætlast til að ríkar þjóðir eins og Íslendingar leggi til baráttunnar gegn fátækt í heiminum. Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir þetta vera vonbrigði. „Það er auðvitað vonbrigði að ekki skuli vera fylgt eftir áætlunum í þróunarsamvinnuáætlun um að ná 0,7% með jöfnum skrefum fram til ársins 2020," segir Engilbert. Framlög til þróunarmála hækka vegna aukinna þjóðartekna um tæplega 460 milljónir króna og verða í heildina 4,721 milljarðar króna á næsta ári. Af þeirri fjárhæð ráðstafar Þróunarsamvinnustofnun Íslands 1,885 milljörðum króna eða um 40% af framlögunum. Utanríkisráðuneytið ráðstafar um 60% líkt og verið hefur um langt árabil, mest til Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 560 milljónum, og til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) rúmum hálfum milljarði. Utanríkisráðherra hefur kynnt áætlun sem að gerði ráð fyrir því að á næsta ári færi hlutfallið alla vega upp í 0,23% af þjóðartekjum. Engilbert segist svo sannarlega vona að í meðförum þingsins náist það markmið alla veganna og helst meira en það. Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Í nýju fjárlagafrumvarpi boðar ríkisstjórnin óbreytt framlög til þróunarmála. Áfram verður miðað við að 0,21% af þjóðartekjum verði varið til málaflokksins, í stað þeirra 0,7% sem Sameinuðu þjóðirnar ætlast til að ríkar þjóðir eins og Íslendingar leggi til baráttunnar gegn fátækt í heiminum. Engilbert Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar, segir þetta vera vonbrigði. „Það er auðvitað vonbrigði að ekki skuli vera fylgt eftir áætlunum í þróunarsamvinnuáætlun um að ná 0,7% með jöfnum skrefum fram til ársins 2020," segir Engilbert. Framlög til þróunarmála hækka vegna aukinna þjóðartekna um tæplega 460 milljónir króna og verða í heildina 4,721 milljarðar króna á næsta ári. Af þeirri fjárhæð ráðstafar Þróunarsamvinnustofnun Íslands 1,885 milljörðum króna eða um 40% af framlögunum. Utanríkisráðuneytið ráðstafar um 60% líkt og verið hefur um langt árabil, mest til Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 560 milljónum, og til Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA) rúmum hálfum milljarði. Utanríkisráðherra hefur kynnt áætlun sem að gerði ráð fyrir því að á næsta ári færi hlutfallið alla vega upp í 0,23% af þjóðartekjum. Engilbert segist svo sannarlega vona að í meðförum þingsins náist það markmið alla veganna og helst meira en það.
Fjárlagafrumvarp 2016 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira