Netflix í útrás Sæunn Gísladóttir skrifar 9. september 2015 16:01 Netflix stefnir á að bjóða þjónustu sína í öllum löndum Asíu innan árs. Vísir/EPA Netflix er komið til Japan og er það fyrsta landið í Asíu þar sem Netflix býður þjónustuna sína. Streymiþjónustan stefnir á Suður Kóreu, Singapúr, Hong Kong og Taívan snemma á næsta ári. Innan árs vill fyrirtækið bjóða streymiþjónustuna sína í öllum löndum Asíu. Fyrirtækið gæti átt í erfiðleikum í Kína þar sem mjög strangar reglur um ritskoðun. Ríkisstjórnin myndi líklega þurfa að samþykkja allt efnið áður en það yrði sýnt í Kína, ef Netflix fengi að koma inn í landið. Facebook og Google hafa til að mynda ekki fengið að starfa í Kína. Verð á hlut í Netflix hefur tvöfaldast á þessu ári, hins vegar hafa hlutabréfin fallið í verði á undanförnum vikum, sérstaklega í síðustu viku þegar Apple tilkynnti að fyrirtækið væri að íhuga að bjóða upp á streymiþjónustu. Í síðustu viku tilkynnti Netflix einnig að þeir myndu ekki endurnýja samning um sýningarrétt á sumum af vinsælustu kvikmyndunum síðustu ára. Netflix Tækni Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Netflix er komið til Japan og er það fyrsta landið í Asíu þar sem Netflix býður þjónustuna sína. Streymiþjónustan stefnir á Suður Kóreu, Singapúr, Hong Kong og Taívan snemma á næsta ári. Innan árs vill fyrirtækið bjóða streymiþjónustuna sína í öllum löndum Asíu. Fyrirtækið gæti átt í erfiðleikum í Kína þar sem mjög strangar reglur um ritskoðun. Ríkisstjórnin myndi líklega þurfa að samþykkja allt efnið áður en það yrði sýnt í Kína, ef Netflix fengi að koma inn í landið. Facebook og Google hafa til að mynda ekki fengið að starfa í Kína. Verð á hlut í Netflix hefur tvöfaldast á þessu ári, hins vegar hafa hlutabréfin fallið í verði á undanförnum vikum, sérstaklega í síðustu viku þegar Apple tilkynnti að fyrirtækið væri að íhuga að bjóða upp á streymiþjónustu. Í síðustu viku tilkynnti Netflix einnig að þeir myndu ekki endurnýja samning um sýningarrétt á sumum af vinsælustu kvikmyndunum síðustu ára.
Netflix Tækni Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira