Glænýtt Apple TV Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 18:26 Hægt verður að gera ýmislegt með hinu nýja Apple TV. Skjáskot „Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets
Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39