Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2015 23:24 Á myndinni sést glögglega hversu langt röðin nær, niður stigann og á fyrstu hæð byggingarinnar, sem og yfirfullar ruslatunnurnar. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira