Minnst tugur særður eftir sprengingu við úkraínska þinghúsið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 11:34 Sprengjum hefur rignt yfir báða hópa. Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015 Úkraína Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Minnst tíu eru særði er eftir að handsprengja sprakk fyrir utan úkraínska þingið í Kænugarði. Sprengjunni var kastað af mótmælanda í átt að óeirðalögreglumönnum sem vörnuðu fólki inngöngu í húsið. Fólkið var samankomið til að mótmæla viðbótum við stjórnarskrá landsins sem eykur sjálfstæði sveitarfélaga í landinu. Girðingum hafði verið komið upp við þinghúsið áður en mótmælendur mættu. Steinum rigndi yfir lögreglumennina auk reyksprengnja. Báðar hliðar hafa beitt táragasi gegn hinni. Handsprengjan lenti í hópi lögreglumanna og særðust minnst tíu samkvæmt yfirlýsingu á Facebook-síðu úkraínska innanríkisráðuneytisins. Ástandið í Úkraínu hefur verið óstöðugt undanfarin ár en vopnahlé hefur verið í gildi síðustu mánuði í það minnsta að nafninu til. Stríðandi fylkingar sættust á það fyrir skemmstu að leggja niður vopn svo skólahald gæti hafist. Explosion outside #Kiev #Ukraine's parliament, 10 security forces injured pic.twitter.com/WBjyKq4VQl— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) August 31, 2015 #US and #EU brought democracy, freedom and prosperity to #Ukraine , but #maidan scenes reapper in KIev. pic.twitter.com/03rQtYGl3T— Alex Bukovsky (@BungeeWedgie) August 31, 2015
Úkraína Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira