Usain Bolt pirraður á umræðunni fyrir HM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 16:30 Usain Bolt á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur reynt að verja vinnubrögð sín í lyfjamálum eftir að Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD komust yfir sláandi niðurstöður úr rannsókn á blóðgildum íþróttafólks. Umrædd rannsókn á blóðsýnum sýndi fram á að 146 verðlaunahafar í þolgreinum á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum frá 2001 til 2012 hafi komist upp með að nota ólögleg lyf en þetta eru þriðjungur allra verðlaunahafa. 55 af þessum 146 unnu gullverðlaun. Keppnin sjálf sem er framundan á HM í Peking hefur því skiljanlega verið í skugganum síðustu vikurnar og ein stærsta frjálsíþróttastjarna heims, Jamaíkamaðurinn Usain Bolt, er orðinn svolítið pirraður á þessu. „Það hafa allir einblínt á þetta lyfjahneyksli. Það eina sem ég heyri er "dóping", "dóping", "dóping". Allar spurningarnar sem ég fær eru um lyfjamál," sagði Usain Bolt á blaðamannafundi fyrir heimsmeistaramótið en hann keppir í 100 metra hlaupi strax um helgina. „Það er mjög leiðinlegt að þetta mál skuli eigna sér alla umræðuna fyrir heimsmeistaramótið og að íþróttakeppnin sjálf komist ekki að. Það er samt ekkert sem ég get gert í því,“ sagði Bolt. Usain Bolt heldur upp á 29 ára afmælið sitt á morgun. Hann fær verðuga samkeppni frá Justin Gatlin í 100 metra hlaupinu en á meðan Bolt hefur aldrei fallið á lyfjaprófi þá hefur Gatlin fallið tvisvar. „Ég hleyp bara fyrir sjálfan mig. Fólk segir að ég verð að vinna fyrir íþróttina en það eru margir aðrir íþróttamenn sem eru hreinir. Þannig hefur það verið allan minn feril," sagði Bolt. "Ég get ekki unnið þetta stríð upp á mitt einsdæmi. Það eru allir sem taka þátt sem bera ábyrgðina og við þurfum að sameinast um að bjarga íþróttinni og fara inn í framtíðina án svindlara," sagði Bolt.Usain Bolt.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Breskt frjálsíþróttafólk er hefur áhyggjur af útlendingum sem fá ríkisfang og koma í veg fyrir þátttöku þeirra á stórmo´tum. 24. júní 2015 21:30 Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. 11. ágúst 2015 15:02 Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19. ágúst 2015 07:27 Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Skokkaði í mark í undanúrslitum Afmælisleikanna í London í mótvindi en var samt undir tíu sekúndum. 24. júlí 2015 19:39 Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Justin Gatlin virðist til alls líklegur í 200 metra hlaupi á HM 2015 í Peking. 29. júní 2015 11:00 Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00 Bolt hljóp á sama tíma í úrslitum og sigraði Fljótasti maður jarður lítur vel út þegar tæpur mánuður er í heimsmeistaramótið í Peking. 24. júlí 2015 20:40 Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. 4. ágúst 2015 09:51 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur reynt að verja vinnubrögð sín í lyfjamálum eftir að Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD komust yfir sláandi niðurstöður úr rannsókn á blóðgildum íþróttafólks. Umrædd rannsókn á blóðsýnum sýndi fram á að 146 verðlaunahafar í þolgreinum á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum frá 2001 til 2012 hafi komist upp með að nota ólögleg lyf en þetta eru þriðjungur allra verðlaunahafa. 55 af þessum 146 unnu gullverðlaun. Keppnin sjálf sem er framundan á HM í Peking hefur því skiljanlega verið í skugganum síðustu vikurnar og ein stærsta frjálsíþróttastjarna heims, Jamaíkamaðurinn Usain Bolt, er orðinn svolítið pirraður á þessu. „Það hafa allir einblínt á þetta lyfjahneyksli. Það eina sem ég heyri er "dóping", "dóping", "dóping". Allar spurningarnar sem ég fær eru um lyfjamál," sagði Usain Bolt á blaðamannafundi fyrir heimsmeistaramótið en hann keppir í 100 metra hlaupi strax um helgina. „Það er mjög leiðinlegt að þetta mál skuli eigna sér alla umræðuna fyrir heimsmeistaramótið og að íþróttakeppnin sjálf komist ekki að. Það er samt ekkert sem ég get gert í því,“ sagði Bolt. Usain Bolt heldur upp á 29 ára afmælið sitt á morgun. Hann fær verðuga samkeppni frá Justin Gatlin í 100 metra hlaupinu en á meðan Bolt hefur aldrei fallið á lyfjaprófi þá hefur Gatlin fallið tvisvar. „Ég hleyp bara fyrir sjálfan mig. Fólk segir að ég verð að vinna fyrir íþróttina en það eru margir aðrir íþróttamenn sem eru hreinir. Þannig hefur það verið allan minn feril," sagði Bolt. "Ég get ekki unnið þetta stríð upp á mitt einsdæmi. Það eru allir sem taka þátt sem bera ábyrgðina og við þurfum að sameinast um að bjarga íþróttinni og fara inn í framtíðina án svindlara," sagði Bolt.Usain Bolt.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Breskt frjálsíþróttafólk er hefur áhyggjur af útlendingum sem fá ríkisfang og koma í veg fyrir þátttöku þeirra á stórmo´tum. 24. júní 2015 21:30 Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. 11. ágúst 2015 15:02 Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19. ágúst 2015 07:27 Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Skokkaði í mark í undanúrslitum Afmælisleikanna í London í mótvindi en var samt undir tíu sekúndum. 24. júlí 2015 19:39 Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Justin Gatlin virðist til alls líklegur í 200 metra hlaupi á HM 2015 í Peking. 29. júní 2015 11:00 Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00 Bolt hljóp á sama tíma í úrslitum og sigraði Fljótasti maður jarður lítur vel út þegar tæpur mánuður er í heimsmeistaramótið í Peking. 24. júlí 2015 20:40 Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. 4. ágúst 2015 09:51 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Breskt frjálsíþróttafólk er hefur áhyggjur af útlendingum sem fá ríkisfang og koma í veg fyrir þátttöku þeirra á stórmo´tum. 24. júní 2015 21:30
Alþjóða frjálsíþróttasambandið setur 28 þátttakendur í bann Ólögleg efni fundust í sýnum 28 íþróttamanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum árið 2005 og 2007 í nýlegri rannsókn. 11. ágúst 2015 15:02
Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19. ágúst 2015 07:27
Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Skokkaði í mark í undanúrslitum Afmælisleikanna í London í mótvindi en var samt undir tíu sekúndum. 24. júlí 2015 19:39
Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Justin Gatlin virðist til alls líklegur í 200 metra hlaupi á HM 2015 í Peking. 29. júní 2015 11:00
Lyfjahneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn Enska blaðið Sunday Times og þýska sjónvarpsstöðin ARD hafa í fórum sínum gögn sem sýna fram á lyfjamisnotkun margra af fremstu frjálsíþróttamanna og -kvenna heims. 2. ágúst 2015 19:00
Bolt hljóp á sama tíma í úrslitum og sigraði Fljótasti maður jarður lítur vel út þegar tæpur mánuður er í heimsmeistaramótið í Peking. 24. júlí 2015 20:40
Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. 4. ágúst 2015 09:51