Gunnar Nelson með KR-ingum til Eyja? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 14:10 Úr bikarleik KR og ÍBV. vísir/stefán KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
KR-ingar eru á leið til Vestmannaeyja þar sem þeir eiga að mæta ÍBV í 16. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 18:00 í dag. Sem kunnugt er þurfti að fresta leik ÍBV og KR í gær þar sem leikmenn Vesturbæjarliðsins komust ekki til Eyja vegna þoku. Flugvél sem innihélt leikmenn KR-liðsins gat ekki lent í Eyjum og þurfi að snúa til baka vegna þoku. Margir hneykluðist á framferði KR-inga í gær og töldu þá hafa sýnt virðingar- og fyrirhyggjuleysi. Að margra mati hefðu þeir frekar átt að fara sjóleiðina til Eyja í staðinn fyrir að taka áhættuna á flugi.Sjá einnig: Hvað sagði Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV KR-ingar hafa gert aðra tilraun til að komast til Eyja með flugvél en samkvæmt Twitter-færslu Hólmberts Arons Friðjónssonar eru þeir komnir í loftið. Það er vonandi að þeir komist á áfangastað að þessu sinni. Samkvæmt Twitter-færslu annars KR-ings, Pálma Rafns Pálmasonar, fengu KR-ingar góðan ferðafélaga til Eyja en Húsvíkingurinn birti mynd af bardagakappanum ásamt hluta af KR-liðinu með orðunum „Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!!“ Þessi kemur með okkur til eyja.. Þú fokkar ekkert í prímadonnunum!! #allirlèttir #AllirSemEinn #etd16:00 pic.twitter.com/ctDHUqkUC0— Palmi Rafn Palmason (@palmirafn) August 21, 2015 Vol 2 pic.twitter.com/TFFyAj2b8W— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) August 21, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01 Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00 ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - KR 1-1 | KR-ingar töpuðu stigum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik sextándu umferðar Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld. 21. ágúst 2015 00:01
Uppbótartíminn: KR-ingar náðu ekki neinu flugi | Myndbönd Sextánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. ágúst 2015 11:00
ÍBV - KR verður í beinni útsendingu í kvöld Leikur ÍBV og KR sem var frestað vegna veðurs í Vestmannaeyjum í gær verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 21. ágúst 2015 10:42