Helgi fékk heimsmetið sitt loksins staðfest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2015 15:39 Helgi Sveinsson. Mynd/Íþróttasamband fatlaðra. Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni hefur nú fengið heimsmet sitt í flokki F42 af Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra og Kínverjinn Fu Yanlong á ekki metið lengur. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. Helgi hafði þrisvar bætt heimsmet Fu Yanlong í sumar en Alþjóða Ólympíuhreyfingu fatlaðra hafði hafnað tveimur þeirra. Í dag fékk Helgi loksins staðfestingu á því að þriðja og jafnframt lengsta kastið hans væri löglegt heimsmet. Ríkjandi heimsmet Helga er því 57,36 metrar kast hans á Coca Cola móti FH utanhúss sem fór fram þann 26. júní síðastliðinn. Á JJ móti Ármanns fyrr í sumar og á alþjóðlegu móti Norðmanna sem fram fór á dögunum hafði IPC athugasemdir við nokkur atriði svo þau heimsmetsköst Helga fengust ekki staðfest. Þeim voru að skapi öll gögn og öll tæknileg atriði frá Coca Cola móti FH svo metið hefur nú verið fært inn í heimsmetalista IPC. Með staðfestingunni á metinu er kast Helga upp á 57,36 metra sjötta lengsta kast fatlaðs manns í sögunni og eins og gefur að skilja lengsta kastið í hans fötlunarflokki sem er F42 (flokkur aflimaðra ofan hnés). Næsta stóra verkefni Helga er heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum sem fram er í Doha í Katar dagana 22.-31. október og þar mun Helgi keppa í sameiginlegum flokki F 42, 43 og 44. Eins og staðan er í dag hefur enginn í þessum flokkum kastað lengra en Helgi þetta árið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09 Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30 Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. 20. maí 2015 23:09
Ætla mér að vinna Ólympíugull Helgi Sveinsson setti nýtt heimsmet á dögunum en hann segir það gefa honum aukinn kraft við æfingar fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. 13. ágúst 2015 06:30
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. 26. júní 2015 20:38
Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. 22. maí 2015 06:00