Yfirheyrslur á döfinni í fjárkúgunarmálinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. ágúst 2015 13:53 Systur Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa viðurkennt aðild sína að málinu. Vísir Frekari yfirheyrslur eru áætlaðar í vikunni vegna fjárkúgunarmálsins þar sem systur hafa viðurkennt að hafa reynt að kúga átta milljónir króna úr hendi forsætisráðherra. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé á lokametrunum. Hann segir að til að klára rannsóknina þurfi þó að kalla ótilgreindan fjölda aðila aftur til yfirheyrslu. Meðal þess sem yfirheyra þarf þessa aðila um eru niðurstöður lífsýnarannsóknar sem bárust af rannsóknarstofu í útlöndum í byrjun mánaðarins. Meðal þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna málsins eru systurnar tvær, Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Friðrik Smári vildi ekki staðfesta hvort þær yrðu yfirheyrðar aftur.Þrjár kærur til rannsóknar Þær hafa viðurkennt að hafa sent forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem þess var krafist að hann greiddi þeim átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans að lánafyrirgreiðslu MP banka til fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar gerðar opinberar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Eftir að maðurinn lagði fram kæru sína vegna fjárkúgunar kærði Hlín manninn til lögreglu fyrir nauðgun. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Frekari yfirheyrslur eru áætlaðar í vikunni vegna fjárkúgunarmálsins þar sem systur hafa viðurkennt að hafa reynt að kúga átta milljónir króna úr hendi forsætisráðherra. Friðrik Smári Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að málið sé á lokametrunum. Hann segir að til að klára rannsóknina þurfi þó að kalla ótilgreindan fjölda aðila aftur til yfirheyrslu. Meðal þess sem yfirheyra þarf þessa aðila um eru niðurstöður lífsýnarannsóknar sem bárust af rannsóknarstofu í útlöndum í byrjun mánaðarins. Meðal þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna málsins eru systurnar tvær, Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Friðrik Smári vildi ekki staðfesta hvort þær yrðu yfirheyrðar aftur.Þrjár kærur til rannsóknar Þær hafa viðurkennt að hafa sent forsætisráðherra bréf á heimili hans þar sem þess var krafist að hann greiddi þeim átta milljónir króna ella yrðu upplýsingar um meinta aðkomu hans að lánafyrirgreiðslu MP banka til fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar gerðar opinberar, samkvæmt heimildum fréttastofu. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Eftir að maðurinn lagði fram kæru sína vegna fjárkúgunar kærði Hlín manninn til lögreglu fyrir nauðgun.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57