Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum 24. ágúst 2015 22:30 Gatlin bendir á dónann og kallar á hann. vísir/getty Spretthlauparinn Justin Gatlin er með umdeildari íþróttamönnum heims í dag. Hann er orðinn einn fljótasti maður heims á ný en hann var á sínum tíma dæmdur í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Hann snéri aftur árið 2010 og hefur verið á uppleið síðan. Gatlin hefur hlaupið fljótast allra á þessu ári og var sigurstranglegastur fyrir úrslitin í 100 metra hlaupinu á HM í Peking í gær. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir sögðu að það væri áfall fyrir íþróttina ef þessi dæmdi svindlari myndi vinna hlaupið. Sumir fjölmiðlar stilltu hlaupinu til að mynda upp sem hið góða á móti hinu illa. Usain Bolt var þá í hlutverki hins góða. Bolt vann úrslitahlaupið en var aðeins sekúndubroti á undan Gatlin. Sigur fyrir íþróttina sögðu þá margir. Er verið var að veita Gatlin silfurverðlaunin þá tók hann eftir því að einhver var með dónaskap í garð móður hans í stúkunni. Það kunni hann ekki að meta og hóf að öskra og benda á manninn. „Ég var bara að segja honum að slaka á og hætta þessu. Vera herramaður," sagði Gatlin eftir verðlaunaafhendinguna. „Ég sá það í augum mömmu að hann var dónalegur. Hún er mamma mín og ég þekki hana." Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Spretthlauparinn Justin Gatlin er með umdeildari íþróttamönnum heims í dag. Hann er orðinn einn fljótasti maður heims á ný en hann var á sínum tíma dæmdur í fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Hann snéri aftur árið 2010 og hefur verið á uppleið síðan. Gatlin hefur hlaupið fljótast allra á þessu ári og var sigurstranglegastur fyrir úrslitin í 100 metra hlaupinu á HM í Peking í gær. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir sögðu að það væri áfall fyrir íþróttina ef þessi dæmdi svindlari myndi vinna hlaupið. Sumir fjölmiðlar stilltu hlaupinu til að mynda upp sem hið góða á móti hinu illa. Usain Bolt var þá í hlutverki hins góða. Bolt vann úrslitahlaupið en var aðeins sekúndubroti á undan Gatlin. Sigur fyrir íþróttina sögðu þá margir. Er verið var að veita Gatlin silfurverðlaunin þá tók hann eftir því að einhver var með dónaskap í garð móður hans í stúkunni. Það kunni hann ekki að meta og hóf að öskra og benda á manninn. „Ég var bara að segja honum að slaka á og hætta þessu. Vera herramaður," sagði Gatlin eftir verðlaunaafhendinguna. „Ég sá það í augum mömmu að hann var dónalegur. Hún er mamma mín og ég þekki hana."
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fleiri fréttir Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti