Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Jóhann Óli eiðsson skrifar 25. ágúst 2015 11:14 Myndin lýsir ágætlega ástandinu á kínverskum mörkuðum síðustu daga. vísir/ap Kínverski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti sína. Er það í fimmta skipti frá því í nóvember sem það er gert. Einnig voru kröfur til eiginfjárhlutfalls banka lækkaðar til að reyna að draga úr áföllum á hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram á Bloomberg. Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig niður í 4,6 prósent. Ákvörðunin hafði jákvæð áhrif á Evrópska markaði en FTSE vísitalan í London hækkaði um 3,3% í kjölfar hennar og hinar þýsku og frönsku Dax og Cac hækkuðu um fjögur og hálft prósent. Forsætisráðherrann Li Keqiang hafði gefið út að á árinu væri stefnt að sjö prósent hagvexti. Kallað hafði verið eftir breytingunum í kjölfar hættu á auknu útstreymi fjármagns og minnkaðri greiðslugetu eftir að Kínverjar felldu gjaldmiðil sinn, júanið, þann 11. ágúst síðastliðinn. „Hagkerfið er ennþá undir gífurlegri pressu,“ segir Yao Wei, kínverskur hagfræðingur búsettur í París. „Það verður að taka ríkisfjármálin í gegn og peningastefnan hefur miklu hlutverki þar að gegna með því að tryggja örugga lausafjárstöðu.“ Hættan á verðhjöðnun og stórt skuldafjall voma enn yfir hagkerfi landsins sem horfir fram á sinn minnsta hagvöxt frá árinu 1990 haldi markaðir áfram að hnigna. Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti sína. Er það í fimmta skipti frá því í nóvember sem það er gert. Einnig voru kröfur til eiginfjárhlutfalls banka lækkaðar til að reyna að draga úr áföllum á hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram á Bloomberg. Stýrivextir lækka um 0,25 prósentustig niður í 4,6 prósent. Ákvörðunin hafði jákvæð áhrif á Evrópska markaði en FTSE vísitalan í London hækkaði um 3,3% í kjölfar hennar og hinar þýsku og frönsku Dax og Cac hækkuðu um fjögur og hálft prósent. Forsætisráðherrann Li Keqiang hafði gefið út að á árinu væri stefnt að sjö prósent hagvexti. Kallað hafði verið eftir breytingunum í kjölfar hættu á auknu útstreymi fjármagns og minnkaðri greiðslugetu eftir að Kínverjar felldu gjaldmiðil sinn, júanið, þann 11. ágúst síðastliðinn. „Hagkerfið er ennþá undir gífurlegri pressu,“ segir Yao Wei, kínverskur hagfræðingur búsettur í París. „Það verður að taka ríkisfjármálin í gegn og peningastefnan hefur miklu hlutverki þar að gegna með því að tryggja örugga lausafjárstöðu.“ Hættan á verðhjöðnun og stórt skuldafjall voma enn yfir hagkerfi landsins sem horfir fram á sinn minnsta hagvöxt frá árinu 1990 haldi markaðir áfram að hnigna.
Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22
Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37