Jón Arnór: Ég er vel gíraður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2015 14:00 Jón Arnór er orðinn heill heilsu og klár í slaginn. vísir/anton Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. „Það er mikið að gerast í mallakútnum á manni. Spenna, kvíði og allt í bland. Þetta er góð og jákvæð tilfinning. Jákvætt stress," segir Jón Arnór en hann var ánægður með spilamennsku liðsins á mótinu í Eistlandi um síðustu helgi. Hann hvíldi þá vegna meiðsla en er orðinn góður. „Nú erum við að slípa það sem til þarf og munum nýta Póllandsferðina til þess að gera það. Ég mun spila með strákunum þar og koma mér betur inn í hlutina. Við erum vel stemmdir og spenntir að fá að stíga út á gólf. Ég er orðinn vel gíraður." Jón segist hafa vel getað spilað síðustu tvo leikina í Eistlandi en þar sem hann var enn bólginn var ákveðið að taka ekki neinar áhættur með hann. Hann segir undirbúninginn hafa verið góðan og það hafi verið erfitt að kveðja þrjá stráka sem duttu út í dag. „Við erum allir góðir vinir og náum vel saman. Það er ákveðin tilfinning að vera í landsliðinu sem ég er ekki viss um að aðrar þjóðir finni fyrir. Maður gleymdi nánast í þessu öllu saman að það þyrftu þrír að sitja heima. Það var ekki auðvelt örugglega að velja því allir áttu vel skilið að fara til Berlín. Þessir strákar eru samt hluti af hópnum. Það er engin spurning." EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. „Það er mikið að gerast í mallakútnum á manni. Spenna, kvíði og allt í bland. Þetta er góð og jákvæð tilfinning. Jákvætt stress," segir Jón Arnór en hann var ánægður með spilamennsku liðsins á mótinu í Eistlandi um síðustu helgi. Hann hvíldi þá vegna meiðsla en er orðinn góður. „Nú erum við að slípa það sem til þarf og munum nýta Póllandsferðina til þess að gera það. Ég mun spila með strákunum þar og koma mér betur inn í hlutina. Við erum vel stemmdir og spenntir að fá að stíga út á gólf. Ég er orðinn vel gíraður." Jón segist hafa vel getað spilað síðustu tvo leikina í Eistlandi en þar sem hann var enn bólginn var ákveðið að taka ekki neinar áhættur með hann. Hann segir undirbúninginn hafa verið góðan og það hafi verið erfitt að kveðja þrjá stráka sem duttu út í dag. „Við erum allir góðir vinir og náum vel saman. Það er ákveðin tilfinning að vera í landsliðinu sem ég er ekki viss um að aðrar þjóðir finni fyrir. Maður gleymdi nánast í þessu öllu saman að það þyrftu þrír að sitja heima. Það var ekki auðvelt örugglega að velja því allir áttu vel skilið að fara til Berlín. Þessir strákar eru samt hluti af hópnum. Það er engin spurning."
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21