Stefnir Hraðpeningum og eiganda Hún.is, 433.is og Sport.is Ingvar Haraldsson skrifar 26. ágúst 2015 13:00 Sverrir Einar Eiríksson vill fá eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is. Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Sverrir Einar Eiríksson hefur stefnt smálánafyrirtækinu Hraðpeningum ehf., Skorra Rafni Rafnssyni og kýpverska félaginu Jumdon Micro Finance Ltd. til að fá þriðjungs eignarhlut sinn í Hraðpeningum viðurkenndan. Fyrr á þessu ári vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá máli Sverris gegn Hraðpeningum og Skorra þar sem einnig þyrfti að stefna Jumdon Micro Finance því kýpverska félagið væri skráður eigandi Hraðpeninga. Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms. Þegar Hraðpeningar voru stofnaðir undir lok árs 2009 voru eigendurnir samkvæmt tilkynningu til fyrirtækjaskrár þeir Skorri Rafn Rafnsson, Gísli Rúnar Rafnsson og Sverrir Einar Eiríksson sem hver átti þriðjungs hlut í félaginu.Skorri Rafn Rafnsson.Skorra er gefið að sök að hafa í leyfisleysi fært eignarhlut Gísla og Sverris yfir á sjálfan sig og þaðan framselt hlutaféð til Jumdon Micro Finance. Sverrir fer fram á að skaðabótaábyrgð Skorra verði viðurkennd vegna ólögmætrar yfirtöku á hlutafénu. Aðgerðin hafi valdið Sverri fjárhagslegu tjóni þar sem hann hafi ekki notið góðs af þeim hagnaði sem orðið hafi til af rekstri Hraðpeninga. Samanlagður hagnaður áranna 2010 og 2011 hafi numið 49 milljónum króna og gera mætti ráð fyrir að sá hagnaður hefði aukist síðustu ár en félagið hefur ekki skilað ársreikningi frá árinu 2011. Sjá einnig:Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Athygli vekur að í Morgunblaðinu í byrjun árs var haft eftir Óskari Þorgils Stefánssyni, framkvæmdastjóra Neytendalána ehf., að fyrirtækið hefði keypt Hraðpeninga af Jumdon Micro Finance. Neytendalán ættu því Hraðpeninga, 1909 ehf. og Múla ehf. Skorri Rafn er eigandi netmiðla á borð við Hun.is, sport.is og 433.is.
Tengdar fréttir Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24 Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47 Máli gegn Hraðpeningum vísað frá dómi Röngum aðila var stefnt í málinu. 4. febrúar 2015 15:42 Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21. janúar 2015 14:24
Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. 30. október 2013 14:51
Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13. ágúst 2015 10:47
Lánar allt að 100 milljónir gegn veðum í demöntum, gulli og málverkum Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni þar sem hann býður fólki að taka veðlán og býðst einnig til að kaupa gull. Hann stundaði áður demantaviðskipti í Afríku. 16. september 2014 13:37