Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2015 22:53 Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Vísir/EPA Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira