Eiður Smári fékk aldrei formlegt samningstilboð frá Bolton Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 11:30 Eiður Smári fagnar hér einu af mörkum sínum hjá Bolton Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“ Fótbolti Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Shijiazhuang Ever Bright, er í viðtali í DV í dag þar sem hann ræddi meðal annars ákvörðun sína að skrifa undir í Kína eftir að hafa leikið vel með Bolton í Championship-deildinni á síðasta tímabili. Það kom á óvart þegar Eiður Smári sneri aftur til Bolton, liðsins sem hann hóf ferilinn hjá í Englandi í desember síðastliðnum eftir að hafa verið samningslaus í sex mánuði. Eiður Smári sló í gegn á Macron-vellinum í Englandi og áttu flestir von á því að hann myndi skrifa undir nýjan samning hjá enska félaginu. „Það kom aldrei neitt formlegt samningstilboð um framlengingu frá Bolton. Það voru allir á því að ég myndi semja aftur og ég bjóst ekki við öðru. Mér var sagt að fjárhagsaðstaðan hjá Bolton hafi verið þannig að þeir gátu í raun ekki séð hvaða fjármuni þeir hefðu milli handa fyrir leikmönnum. Ég ætlaði ekki að fara að mæta út til Bretlands samningslaus og taka þá áhættu að meiðast. Ég hefði þá líka þurft að sjá um mig sjálfur í Bretlandi,“ sagði Eiður í samtali við DV.is en hann viðurkenndi að flutningarnir til Kína hefðu verið erfiðir í byrjun. „Þetta var mjög erfitt fyrst en á sama tíma spennandi og óraunverulegt. Þetta er allt annað en ég hef prófað sama hvert er litið, Mataræðið, nýtt lið, ný æfingaraðstaða og nýjir liðsfélagar. Það tala ekki margir ensku þannig við fengum túlk til að aðstoða okkur erlendu leikmennina,“ sagði Eiður sem lenti í vandræðum að aðlagast sólarhringnum í Kína í upphafi. „Erfiðast af öllu var að venjast því að vera hinu megin á hnettinum. Ég var að lenta í vandræðum með svefn en þetta er algerlega komið í dag og ég er að finna mig betur og betur.“
Fótbolti Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira