Árásin var vegna skuldar Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 09:30 Geno Smith í leik með Jets á síðasta tímabili. Vísir/Getty Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi. NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Árásin sem Geno Smith, leikstjórnandi New York Jets, varð fyrir í gær var vegna skuldar hans eftir að Geno Smith stóð ekki við loforð sín um að mæta í æfingarbúðir IK Enemkpali, leikmannsins sem kýldi Smith. Enemkpali keypti flugmiða fyrir Smith en leikstjórnandinn lét ekki sjá sig og vildi varnarmaðurinn því fá endurgreitt. Málið hefur vakið mikla athygli Vestanhafs en talið var að tímabilið sem hefst eftir fjórar vikur væri síðasta tækifæri Smiths sem valinn var með 39. valrétt í nýliðavalinu árið 2013. Hefur honum ekki tekist að hrífa stuðningsmenn né forráðamenn liðsins fyrstu tvö tímabil sín í herbúðum Jets en hann var settur á bekkinn á miðju tímabili í stað hins 35 árs gamla Michael Vick á síðasta ári. Enemkpali borgaði fyrir flugmiða Smiths til þess að hann gæti komið og hitt unga aðdáendur í æfingarbúðum hans en leikstjórnandinn tjáði að hann gæti ekki mætt vegna þess að hann væri að heimsækja bróðir sinn á spítala. Leiddi það til þess að Enemkpali réðst á Smith í búningsklefanum í gær og braut kjálka Smiths á tveimur stöðum. Samkvæmt miðlum erlendis var um 600 dollara að ræða eða tæplega 80.000 íslenskar krónur. Enemkpali var leystur undan samningi hjá New York Jets undir eins en hann var valinn í nýliðavalinu á síðasta ári. Lék hann aðeins í sex leikjum fyrir liðið áður en hann var leystur undan samningi.
NFL Tengdar fréttir Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Kjálkabraut liðsfélaga sinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í búningsklefa NY Jets í dag. 11. ágúst 2015 18:31