Ætlum að sjálfsögðu að fagna á Hvíta Riddaranum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2015 22:15 Lið Hvíta Riddarans. mynd/erla Hvíti Riddarinn mætti til leiks í fyrsta skipti í kvennaboltann í sumar. Tímabilið hefur verið liðinu erfitt og skellirnir þó nokkrir í B-riðli 1. deildar. 21-0 tap liðsins gegn Grindavík um síðustu helgi vakti athygli víða. Það bjuggust því ekki margir við miklu af liðinu í kvöld er það tók á móti Fram. Liðið sýndi aftur á móti stolt og karakter í kvöld með því að ná 1-1 jafntefli. Fram jafnaði leikinn fimm mínútum fyrir leikslok. „Við erum auðvitað mjög ánægðar með stigið en að sama skapi fúlar með þetta jöfnunarmark. Það kom upp úr aukaspyrnu sem Fram átti aldrei að fá," segir Erla Edvardsdóttir, fyrirliði Hvíta-Riddarans. Þetta var síðasti leikur liðsins í sumar. Það lýkur keppni með eitt jafntefli og ellefu töp. Markatalan er 3-95. „Við vildum svara þessu ljóta tapi gegn Grindavík. Sýna að þetta lið er ekki fullt af einhverjum aulum. Við vorum með annað hugarfar og líka fullmannað lið," segir Erla og bætir við að gleðin hafi verið við völd eftir leik. „Við fögnuðum þessu að sjálfsögðu vel og innilega eftir leik. Við ætlum svo að halda áfram að fagna á eftir. Við förum auðvitað á Hvíta Riddarann til þess að fagna stiginu. Við töluðum líka um eftir leikinn að það hefðu örugglega margir tapað peningum á þessum leik. Það eru örugglega menn út í heimi reiðir út í okkur núna," segir Erla og hlær. Eftir tapið gegn Grindavík hefur komið upp umræða að það þurfi að vera fleiri deildir í kvennaboltanum. Þar er aðeins Pepsi-deild kvenna og svo 1. deildin. Erla er sammála því að það verði að fjölga deildum. „Það kemur vonandi ný deild á næsta ári. Það vantar deild fyrir lið eins og okkur sem erum að byrja. Við höfum ekkert að gera í lið sem eru að berjast um sæti í Pepsi-deildinni," segir Erla. „Það er ekki uppbyggjandi að tapa svona stórt. Það er niðurbrot og ekki hvetjandi fyrir lið að halda áfram er þau lenda ítrekað í þannig leikjum. En við ætlum að halda áfram. Það er ekki spurning." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Hvíti Riddarinn mætti til leiks í fyrsta skipti í kvennaboltann í sumar. Tímabilið hefur verið liðinu erfitt og skellirnir þó nokkrir í B-riðli 1. deildar. 21-0 tap liðsins gegn Grindavík um síðustu helgi vakti athygli víða. Það bjuggust því ekki margir við miklu af liðinu í kvöld er það tók á móti Fram. Liðið sýndi aftur á móti stolt og karakter í kvöld með því að ná 1-1 jafntefli. Fram jafnaði leikinn fimm mínútum fyrir leikslok. „Við erum auðvitað mjög ánægðar með stigið en að sama skapi fúlar með þetta jöfnunarmark. Það kom upp úr aukaspyrnu sem Fram átti aldrei að fá," segir Erla Edvardsdóttir, fyrirliði Hvíta-Riddarans. Þetta var síðasti leikur liðsins í sumar. Það lýkur keppni með eitt jafntefli og ellefu töp. Markatalan er 3-95. „Við vildum svara þessu ljóta tapi gegn Grindavík. Sýna að þetta lið er ekki fullt af einhverjum aulum. Við vorum með annað hugarfar og líka fullmannað lið," segir Erla og bætir við að gleðin hafi verið við völd eftir leik. „Við fögnuðum þessu að sjálfsögðu vel og innilega eftir leik. Við ætlum svo að halda áfram að fagna á eftir. Við förum auðvitað á Hvíta Riddarann til þess að fagna stiginu. Við töluðum líka um eftir leikinn að það hefðu örugglega margir tapað peningum á þessum leik. Það eru örugglega menn út í heimi reiðir út í okkur núna," segir Erla og hlær. Eftir tapið gegn Grindavík hefur komið upp umræða að það þurfi að vera fleiri deildir í kvennaboltanum. Þar er aðeins Pepsi-deild kvenna og svo 1. deildin. Erla er sammála því að það verði að fjölga deildum. „Það kemur vonandi ný deild á næsta ári. Það vantar deild fyrir lið eins og okkur sem erum að byrja. Við höfum ekkert að gera í lið sem eru að berjast um sæti í Pepsi-deildinni," segir Erla. „Það er ekki uppbyggjandi að tapa svona stórt. Það er niðurbrot og ekki hvetjandi fyrir lið að halda áfram er þau lenda ítrekað í þannig leikjum. En við ætlum að halda áfram. Það er ekki spurning."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann