Seldist á 1.740 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2015 09:44 Ferrari 250 GT Berlinetta árgerð 1956 til sýnis á uppboði RM Southeby´s um helgina. Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent
Uppboðshúsið RM Southeby´s bauð upp margan dýrgripinn um helgina, þar á meðal þennan Ferrari 250 GT Berlinetta bíla frá árinu 1956 sem sleginn var á 1.740 milljónir króna, eða 13,2 milljónir dollara. Hann er þó ekki dýrasti bíll sem keyptur hefur verið á uppboði því Ferrari 250 LM frá 1964 seldist á 17,6 milljónir dollara. Það voru hinsvegar slegin nokkur met á uppboði RM Southeby´s um helgina. Aldrei hefur stærri upphæð skipt um hendur á bílauppboði, en þar voru seldir gamlir bílar fyrir samtals 22,8 milljarða króna og á einum af þremur uppboðsdögunum skiptu bílar um eigendur fyrir alls 9,95 milljarða króna, sem er met á einum degi. Ferrari bíllinn sem hér sést vann aksturskeppni Tour de France árið 1956 og er einn af sjö bílum með þessa gerð yfirbyggingar smíðaða af Scaglietti.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent