Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum 7. ágúst 2015 12:30 Floyd Mayweather. vísir/getty Besta bardagakona heims, Ronda Rousey, lét boxarann Floyd Mayweather heyra það á Espy-verðlaununum um daginn. Þá hafði hún betur gegn Mayweather í vali á mesta yfirburðaríþróttamanni heims í dag. Hún spurði hvernig það væri fyrir Mayweather að tapa fyrir konu til tilbreytingar. Hún notaði orðið „beaten" og var augljóslega að vísa í heimilisofbeldissögu Mayweather. Rousey sagðist hafa beðið í heilt ár með að láta Mayweather heyra það en í fyrra sýndi hann henni þá vanvirðingu að þykjast ekki þekkja hana. Ronda sagði að það væri algjört kjaftæði. Mayweather vissi vel þá hver hún væri. Mayweather er loksins búinn að svara fyrir sig. „Ronda má hringja í mig þegar hún er búin að hala inn 40 milljörðum á 36 mínútum," sagði Mayweather en allt snýst um peninga hjá honum. Hann kom svo á óvart með því að tala vel um Rondu. „Ég vissi ekki hver hún var á sínum tíma þannig að ég skil vel að hún hafi verið fúl. Ég vil óska henni og UFC til hamingju. Þau hafa náð frábærum árangri og hún var vel að þessum verðlaunum komin." MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Besta bardagakona heims, Ronda Rousey, lét boxarann Floyd Mayweather heyra það á Espy-verðlaununum um daginn. Þá hafði hún betur gegn Mayweather í vali á mesta yfirburðaríþróttamanni heims í dag. Hún spurði hvernig það væri fyrir Mayweather að tapa fyrir konu til tilbreytingar. Hún notaði orðið „beaten" og var augljóslega að vísa í heimilisofbeldissögu Mayweather. Rousey sagðist hafa beðið í heilt ár með að láta Mayweather heyra það en í fyrra sýndi hann henni þá vanvirðingu að þykjast ekki þekkja hana. Ronda sagði að það væri algjört kjaftæði. Mayweather vissi vel þá hver hún væri. Mayweather er loksins búinn að svara fyrir sig. „Ronda má hringja í mig þegar hún er búin að hala inn 40 milljörðum á 36 mínútum," sagði Mayweather en allt snýst um peninga hjá honum. Hann kom svo á óvart með því að tala vel um Rondu. „Ég vissi ekki hver hún var á sínum tíma þannig að ég skil vel að hún hafi verið fúl. Ég vil óska henni og UFC til hamingju. Þau hafa náð frábærum árangri og hún var vel að þessum verðlaunum komin."
MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum