Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 20:30 Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira