Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 20:30 Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira