Ískaldur Kristinn vippar í mitt markið | Sjáðu vítaspyrnukeppnina sem kom Val áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 12:00 Hetjuleg barátta 1. deildar liðs KA kom liðinu alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Pepsi-deildar liði Vals þegar liðin mættust í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Akureyrarvelli í gærkvöldi. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Valur skoraði úr öllum fimm spyrnum sínum en Ingvar Þór Kale varði þriðju spyrnu KA frá króatíska miðjumanninum Josip Serdarusic. Kristinn Freyr Sigurðsson, miðjumaður Vals, er stútfullur af sjálfstrausti enda búinn að vera besti leikmaður Íslandsmótsins. Hann sýndi hversu miklu sjálfstrausti hann býr yfir þessa dagana með því að vippa boltanum í mitt markið í fyrstu spyrnu Valsmanna. Guðjón Guðmundsson og Logi Ólafsson lýstu leiknum í gær og má sjá vítaspyrnukeppnina í spilaranum hér að ofan í þeirra lýsingu. Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Hetjuleg barátta 1. deildar liðs KA kom liðinu alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Pepsi-deildar liði Vals þegar liðin mættust í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Akureyrarvelli í gærkvöldi. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Valur skoraði úr öllum fimm spyrnum sínum en Ingvar Þór Kale varði þriðju spyrnu KA frá króatíska miðjumanninum Josip Serdarusic. Kristinn Freyr Sigurðsson, miðjumaður Vals, er stútfullur af sjálfstrausti enda búinn að vera besti leikmaður Íslandsmótsins. Hann sýndi hversu miklu sjálfstrausti hann býr yfir þessa dagana með því að vippa boltanum í mitt markið í fyrstu spyrnu Valsmanna. Guðjón Guðmundsson og Logi Ólafsson lýstu leiknum í gær og má sjá vítaspyrnukeppnina í spilaranum hér að ofan í þeirra lýsingu.
Íslenski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira