Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2015 07:32 Alexis Tsipras hvetur flokksmenn sína til að samþykkja tillögurnar. vísir/epa Gríska þingið mun síðar í dag koma saman og kjósa um seinni hluta efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands. Það mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Tillögurnar fela meðal annars í sér miklar aðhaldsaðgerðir af hálfu gríska ríkisins sem og endurskoðun á lífeyriskerfi landsins. Alexis Tsipras forsætisráðherra hefur hvatt flokksmenn sína til að samþykkja tillögurnar því þær auki líkur á að Grikkir haldist inni í evrusamstarfinu. Flokkurinn er þó klofinn í afstöðu sinni gagnvart tillögunum en Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra, var á meðal þeirra sem kaus gegn samkomulaginu, þegar kosið var um tillögurnar í fyrra skiptið. Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gríska þingið mun síðar í dag koma saman og kjósa um seinni hluta efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands. Það mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Tillögurnar fela meðal annars í sér miklar aðhaldsaðgerðir af hálfu gríska ríkisins sem og endurskoðun á lífeyriskerfi landsins. Alexis Tsipras forsætisráðherra hefur hvatt flokksmenn sína til að samþykkja tillögurnar því þær auki líkur á að Grikkir haldist inni í evrusamstarfinu. Flokkurinn er þó klofinn í afstöðu sinni gagnvart tillögunum en Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra, var á meðal þeirra sem kaus gegn samkomulaginu, þegar kosið var um tillögurnar í fyrra skiptið.
Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira