Ítalska lögreglan kaupir 925 Seat bíla Finnur Thorlacius skrifar 22. júlí 2015 09:50 Lögreglan á Ítalíu hefur aðallega ekið um á Alfa Romeo bílum undanfarna áratugi og því sætir furðu að hún hafi nú keypt 925 eintök af sérútbúnum Seat bílum. Efnt var til útboðs fyrir þessa bíla og þar hafði spænski bílaframleiðandinn Seat best, en Seat er í eigu Volkswagen. Til stendur að endurnýja 4.000 lögreglubíla á Ítalíu og sá samningur sem gerður var við Seat hljóðar uppá þann fjölda. Nú hefur Seat afgreitt 925 slíka bíla og ef þeir reynast vel verða allir þessir 4.000 keyptir frá Seat. Bílgerðin sem um ræðir er Seat Leon TDI með 150 hestafla dísilvél. Bílarnir eru að mörgu leiti sérstakir en þeir eru með skotheldar rúður, hliðar og dekk og sjá má hversu vel ítalskir lögreglumenn eru varðir í bílunum í meðfylgjandi myndskeiði. Rými í aftursætum bílanna er aðskilið framsætunum, svo hafa megi hemil á farþegum í þeim og Seat þurfti að uppfylli margar aðrar kröfur sem gerðar voru í útboðinu, en tókst það greinilega á hagkvæmari hátt en aðrir bílaframleiðendur. Ekki eru allir Ítalir hrifnir af því að lögreglan heimafyrir skuli nú aka um á erlendum bílum. Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Lögreglan á Ítalíu hefur aðallega ekið um á Alfa Romeo bílum undanfarna áratugi og því sætir furðu að hún hafi nú keypt 925 eintök af sérútbúnum Seat bílum. Efnt var til útboðs fyrir þessa bíla og þar hafði spænski bílaframleiðandinn Seat best, en Seat er í eigu Volkswagen. Til stendur að endurnýja 4.000 lögreglubíla á Ítalíu og sá samningur sem gerður var við Seat hljóðar uppá þann fjölda. Nú hefur Seat afgreitt 925 slíka bíla og ef þeir reynast vel verða allir þessir 4.000 keyptir frá Seat. Bílgerðin sem um ræðir er Seat Leon TDI með 150 hestafla dísilvél. Bílarnir eru að mörgu leiti sérstakir en þeir eru með skotheldar rúður, hliðar og dekk og sjá má hversu vel ítalskir lögreglumenn eru varðir í bílunum í meðfylgjandi myndskeiði. Rými í aftursætum bílanna er aðskilið framsætunum, svo hafa megi hemil á farþegum í þeim og Seat þurfti að uppfylli margar aðrar kröfur sem gerðar voru í útboðinu, en tókst það greinilega á hagkvæmari hátt en aðrir bílaframleiðendur. Ekki eru allir Ítalir hrifnir af því að lögreglan heimafyrir skuli nú aka um á erlendum bílum.
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent