Gunnar vann í fyrstu lotu og Conor varð heimsmeistari Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 11. júlí 2015 13:15 Gunnar er hér að veita Thatch höggið sem sendi hann í gólfið. Eftirleikurinn var svo auðveldur. vísir/getty Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. Síðustu fimm bardagar kvöldsins voru allir ótrúlegir og má lesa um þá hér að neðan.Bein lýsing:04.35: Mendes hélt Conor í gólfinu nánast alla lotuna og var að pakka honum saman. McGregor kemst upp þegar 40 sek eru eftir og rotar Mendes. Ég hef aldrei séð annað eins. WOW WOW WOW. Þökkum fyrir í kvöld og minnum á efni í fyrramálið.04.29: Ótrúleg lota. Mendes náði Conor niður í þrígang á milli þess sem Conor lamdi hann. Mjög sterkt hjá Mendes.04.18: Mendes svarar Sinead með söngvaranum úr Staind. Þetta er alveg rándýrt.04.15: Ótrúleg innkoma hjá Conor. Sinead O'Connor hátt upp á palli að syngja. Lætin hérna. Þetta gæti allt eins verið í Dublin. Bandaríkjamaðurinn á ekki séns á sínum heimavelli.04.06: Þetta er búið að vera stórkostlegt og rúsínan í pylsuendanum er eftir - Conor McGregor. Það er varla að maður eigi orku fyrir meira en þakið fer af húsinu eftir smá. Schwarzenegger mættur til að sjá Conor.04.01: Örmagna MacDonald fékk fbeina stungu í andlitið og féll niður. Gerðist eitthvað. Lawler heldur titlinum. Þvílíkur járnmaður. Vel við hæfi að Tyson sé hérna líka. Þetta var lygilegur bardagi og blóðugur.03.57: Rory í þrígang nærri því að klára Lawler en á einhvern ótrúlegan hátt þá stendur hann enn. Það sem meira er þá náði hann að svara fyrir sig. Ótrúlegur. Það lekur blóðið af báðum. Sannkallað blóðbað og ekki fyrir viðkvæma. Svo er bardagi Gunnars kominn inn hér að neðan og í sérfrétt á Vísi.03.51: WOW alblóðugur Rory nær að vanka Lawler. Bjallan bjargar Lawler. Þvílíkur bardagi.03.45: Það var meira fjör núna. Lawler búinn að merkja Kanadamanninn og það fossar blóð úr honum. Lawler að bæta við sig en MacDonald gaf aðeins eftir.03.38: Lawler ótrúlega varkár en sýndi smá í lok 1. lotu. Fínar stungur hjá MacDonald sem er beittari.03.29: Báðir kappar mættir í búrið og hitastigið fer hækkandi hér með hverjum bardaga. Er farinn úr jakkanum, búinn að hneppa niður einni tölu og taka pensarann ofan. Þetta verður roooooosalegur bardagi.03.21: Þá fara kapparnir að ganga í salinn. Frábærir bardagakappar en þeir eru alveg stjarnfræðilega leiðinlegir. Gefa eins lítið af sér og mögulegt er í viðtölum og klisja út í eitt. Gott að þeir séu ekki að fara að tala í búrinu. Að horfa á þá berjast er aftur á móti snilld.03.14: Þá er komið að fyrri titilbardaga kvöldsins og hann er í vigtinni hans Gunna. Robbie Lawler ver titil sinn gegn Rory MacDonald. Bandaríkin gegn Kanada. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, spáir því að MacDonald vinni.03.10: Nú rétt í þessu var Jeremy Stephens að klára Dennis Bermudez. Fljúgandi hné kláraði bardagann. Þessir aðalbardagar kvöldsins eru ROOOOSALEGIR !!!03.03: Búinn að hitta Gunna. Get sagt ykkur að hann brosti allan hringinn. Fær klárlega bónus á eftir. Frammistaða kvöldsins líkleg.02.46: Er að fara að hitta Gunna. Lýsing heldur svo áfram. Gæsahúð.02.41: Thatch sækir meira en Gunni svarar. Grimmari en áður. Gunni kýlir Thatch niður með rosahöggi og leggst svo á hann og hengir hann loksins. Í FYRSTU LOTU. ÞVILIKT COMEBACK OG FRUMSÝNING I USA. WOW !!!!!!!!!!!!!!02.37: Baulað á Thatch. Nánast allir með Gunna. Ótrúlegt.02.36: Thatch er gríðarlega vel pumpaður. Stórhættulegur andstæðingur. Gunni einbeittur og rólegur. Ekki að sjá stress á honum.02.34: GUNNI ER Á LEIÐ Í HRINGINN !!!!!!! Írarnir fagna honum gríðarlega. Hann er á móti Bandaríkjamanni í Bandarikjunum en Gunni er samt á heimavelli. Koma svooooooo drengur.02.24: Almeida með ótrúlegt fljúgandi hnéspark og Pickett bauð góða nótt. WOW !!!! Þetta var rosalegt. Nú má líka byrja að naga neglurnar á fullu og setja á sig bleyju. Nelson fer að fara í hringinn. Það er annars blessunarlega í lagi með Pickett sýnist mér.02.22: Pickett nær að slá Almeida niður í tvígang. Rosalegt en Almeida nær að standa upp og jafna sig. Blóðugur Almeida nær svo að slá Pickett niður. Þvílíkur bardagi. Áhorfendur klappa.02.17: Bardaginn er farinn í gang. Írarnir styðja Pickett gegn Brassanum.02.10: Tók smá tíma að ræsa mannskapinn en gaurarnir eru á leið í hringinn. Er lítið að hugsa um það enda erum við með hverri mínútu nær bardaga Gunna. Ég er farinn að éta úlnliðinn á mér af stressi.02.02: Þá er komið að Brad Pickett og Thomas Almeida. Fyrsti aðalbardagi kvöldsins og bardaginn á undan Gunna. Nú hækkar tónlistin og allt program verður dýrara. Stjörnur kvöldsins eru að fara að mæta. Fimm flottir bardagar.01.45: Þessi bardagi stóð heldur betur undir væntingum. Báðir náðu góðum sóknum og þegar annar meiddist þá svaraði hann að bragði. Griðarlega öflugur bardagi. Brown kláraði hann svo í gólfinu í lok fyrstu lotu. Means gafst upp. Loksins fá dómararnir frí. Þá eru bara aðalbardagarnir eftir. Klukkan 2 byrja þeir. Það er því aðeins einn bardagi í Gunnar okkar Nelson.01.34: Tim Means og Matt Brown næstir. Allir að míga í sig af spenningi fyrir þennan. Skrautlegir karakterar og það þarf mikið til að hann verði ekki skemmtilegur. Kominn tími til.01.31: Fyrsta lota var hundleiðinleg. Hinar reyndar líka. Allir bardagar hingað til endað í dómaraúrskurðum. Eins gott að það verði flugeldar á eftir. Swick vinnur. Allir dómarar sammála að þessu sinni.01.09: Þá eru það Mike Swick og Alex Garcia. Þessi bardagi gæti kveikt aðeins í húsinu. Næsti á eftir mun klárlega gera það.00.59: Vantaði alla flugelda í þennan bardaga því miður. Split decision. Tveir dómarar dæma Howard sigur. Skellur fyrir Pendred.00.52: Fyrsta lota frekar róleg en þeir tóku betur á því í næstu. Samt ekki nóg því Írarnir eru hættir að syngja. Það þarf að gleðja þá með tilþrifum. Þetta fer í lokalotu.00.43: Cathal er búinn að vinna fjóra bardaga í röð og mætir ákveðinn til leiks. Írarnir eru vel með á nótunum í stúkunni og syngja írska söngva.00.36: Cathal Pendred var að koma í hringinn. Annar Írinn í kvöld. Íslandsvinur og liðsfélagi Gunnars og Conor. Hann er að fara að berjast við John Howard. Gríðarlega hraustir strákar. Þetta verður eitthvað.00.29: Cody Garbrandt og Henry Briones voru að ljúka hörkubardaga. Illt á milli þeirra og Garbrandt var sérstaklega grimmur. Briones vann sig vel inn og var harður. Þeir luku síðan bardaganum með því að skiptast á höggum. Áhorfendum til mikillar gleði. Á endanum fór svo að Garbrandt vann öruggan sigur hjá öllum dómurunum.00.14: Það er örugglega búið að setjast í svona 90 prósent sæta. Fólk vill sjá sem mest en ekki bara stóru bardagana.23.58: Umgjörðin í þessu glæsilega, og sögufræga, húsi er frábær. Hér verður þétt setið og lætin skila sér virkilega vel um allt hús. UFC er líka löngu búið að finna réttu formúluna á umgjörðinni og hún klikkar ekki. Skjár út um allt. Það á enginn að missa af neinu.23.42: Írarnir eru mættir snemma og skapa mikla stemningu er þeirra maður, Neil Seery, berst við Louis Smolka. Ekki síður harður bardagi. Írarnir sýndu líka brot af látunum sem þeir ætla að bjóða upp á hérna í kvöld. Bestu áhorfendur í heimi. Bardaginn fór alla leið og dómararnir dæmdu Smolka öruggan sigur. Írarnir kunnu ekki að meta það.23.33: Fyrsti bardaginn gaf tóninn því hann var grjótharður. Hann fór allar þrjár loturnar og dómarar dæmdu svo Cody Pfister sigur gegn Tosdenis Cedeno.23.00: Vel mætt þegar fyrsti bardaginn fór fram. Alls er boðið upp á ellefu bardaga hér í kvöld. Alvöru veisla. #ufc365 Tweets #ufc189 Tweets MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Sjá meira
Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Brandon Thatch í fyrstu lotu og Conor McGregor varð heimsmeistari á sögulegu kvöldi í Las Vegas. Síðustu fimm bardagar kvöldsins voru allir ótrúlegir og má lesa um þá hér að neðan.Bein lýsing:04.35: Mendes hélt Conor í gólfinu nánast alla lotuna og var að pakka honum saman. McGregor kemst upp þegar 40 sek eru eftir og rotar Mendes. Ég hef aldrei séð annað eins. WOW WOW WOW. Þökkum fyrir í kvöld og minnum á efni í fyrramálið.04.29: Ótrúleg lota. Mendes náði Conor niður í þrígang á milli þess sem Conor lamdi hann. Mjög sterkt hjá Mendes.04.18: Mendes svarar Sinead með söngvaranum úr Staind. Þetta er alveg rándýrt.04.15: Ótrúleg innkoma hjá Conor. Sinead O'Connor hátt upp á palli að syngja. Lætin hérna. Þetta gæti allt eins verið í Dublin. Bandaríkjamaðurinn á ekki séns á sínum heimavelli.04.06: Þetta er búið að vera stórkostlegt og rúsínan í pylsuendanum er eftir - Conor McGregor. Það er varla að maður eigi orku fyrir meira en þakið fer af húsinu eftir smá. Schwarzenegger mættur til að sjá Conor.04.01: Örmagna MacDonald fékk fbeina stungu í andlitið og féll niður. Gerðist eitthvað. Lawler heldur titlinum. Þvílíkur járnmaður. Vel við hæfi að Tyson sé hérna líka. Þetta var lygilegur bardagi og blóðugur.03.57: Rory í þrígang nærri því að klára Lawler en á einhvern ótrúlegan hátt þá stendur hann enn. Það sem meira er þá náði hann að svara fyrir sig. Ótrúlegur. Það lekur blóðið af báðum. Sannkallað blóðbað og ekki fyrir viðkvæma. Svo er bardagi Gunnars kominn inn hér að neðan og í sérfrétt á Vísi.03.51: WOW alblóðugur Rory nær að vanka Lawler. Bjallan bjargar Lawler. Þvílíkur bardagi.03.45: Það var meira fjör núna. Lawler búinn að merkja Kanadamanninn og það fossar blóð úr honum. Lawler að bæta við sig en MacDonald gaf aðeins eftir.03.38: Lawler ótrúlega varkár en sýndi smá í lok 1. lotu. Fínar stungur hjá MacDonald sem er beittari.03.29: Báðir kappar mættir í búrið og hitastigið fer hækkandi hér með hverjum bardaga. Er farinn úr jakkanum, búinn að hneppa niður einni tölu og taka pensarann ofan. Þetta verður roooooosalegur bardagi.03.21: Þá fara kapparnir að ganga í salinn. Frábærir bardagakappar en þeir eru alveg stjarnfræðilega leiðinlegir. Gefa eins lítið af sér og mögulegt er í viðtölum og klisja út í eitt. Gott að þeir séu ekki að fara að tala í búrinu. Að horfa á þá berjast er aftur á móti snilld.03.14: Þá er komið að fyrri titilbardaga kvöldsins og hann er í vigtinni hans Gunna. Robbie Lawler ver titil sinn gegn Rory MacDonald. Bandaríkin gegn Kanada. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, spáir því að MacDonald vinni.03.10: Nú rétt í þessu var Jeremy Stephens að klára Dennis Bermudez. Fljúgandi hné kláraði bardagann. Þessir aðalbardagar kvöldsins eru ROOOOSALEGIR !!!03.03: Búinn að hitta Gunna. Get sagt ykkur að hann brosti allan hringinn. Fær klárlega bónus á eftir. Frammistaða kvöldsins líkleg.02.46: Er að fara að hitta Gunna. Lýsing heldur svo áfram. Gæsahúð.02.41: Thatch sækir meira en Gunni svarar. Grimmari en áður. Gunni kýlir Thatch niður með rosahöggi og leggst svo á hann og hengir hann loksins. Í FYRSTU LOTU. ÞVILIKT COMEBACK OG FRUMSÝNING I USA. WOW !!!!!!!!!!!!!!02.37: Baulað á Thatch. Nánast allir með Gunna. Ótrúlegt.02.36: Thatch er gríðarlega vel pumpaður. Stórhættulegur andstæðingur. Gunni einbeittur og rólegur. Ekki að sjá stress á honum.02.34: GUNNI ER Á LEIÐ Í HRINGINN !!!!!!! Írarnir fagna honum gríðarlega. Hann er á móti Bandaríkjamanni í Bandarikjunum en Gunni er samt á heimavelli. Koma svooooooo drengur.02.24: Almeida með ótrúlegt fljúgandi hnéspark og Pickett bauð góða nótt. WOW !!!! Þetta var rosalegt. Nú má líka byrja að naga neglurnar á fullu og setja á sig bleyju. Nelson fer að fara í hringinn. Það er annars blessunarlega í lagi með Pickett sýnist mér.02.22: Pickett nær að slá Almeida niður í tvígang. Rosalegt en Almeida nær að standa upp og jafna sig. Blóðugur Almeida nær svo að slá Pickett niður. Þvílíkur bardagi. Áhorfendur klappa.02.17: Bardaginn er farinn í gang. Írarnir styðja Pickett gegn Brassanum.02.10: Tók smá tíma að ræsa mannskapinn en gaurarnir eru á leið í hringinn. Er lítið að hugsa um það enda erum við með hverri mínútu nær bardaga Gunna. Ég er farinn að éta úlnliðinn á mér af stressi.02.02: Þá er komið að Brad Pickett og Thomas Almeida. Fyrsti aðalbardagi kvöldsins og bardaginn á undan Gunna. Nú hækkar tónlistin og allt program verður dýrara. Stjörnur kvöldsins eru að fara að mæta. Fimm flottir bardagar.01.45: Þessi bardagi stóð heldur betur undir væntingum. Báðir náðu góðum sóknum og þegar annar meiddist þá svaraði hann að bragði. Griðarlega öflugur bardagi. Brown kláraði hann svo í gólfinu í lok fyrstu lotu. Means gafst upp. Loksins fá dómararnir frí. Þá eru bara aðalbardagarnir eftir. Klukkan 2 byrja þeir. Það er því aðeins einn bardagi í Gunnar okkar Nelson.01.34: Tim Means og Matt Brown næstir. Allir að míga í sig af spenningi fyrir þennan. Skrautlegir karakterar og það þarf mikið til að hann verði ekki skemmtilegur. Kominn tími til.01.31: Fyrsta lota var hundleiðinleg. Hinar reyndar líka. Allir bardagar hingað til endað í dómaraúrskurðum. Eins gott að það verði flugeldar á eftir. Swick vinnur. Allir dómarar sammála að þessu sinni.01.09: Þá eru það Mike Swick og Alex Garcia. Þessi bardagi gæti kveikt aðeins í húsinu. Næsti á eftir mun klárlega gera það.00.59: Vantaði alla flugelda í þennan bardaga því miður. Split decision. Tveir dómarar dæma Howard sigur. Skellur fyrir Pendred.00.52: Fyrsta lota frekar róleg en þeir tóku betur á því í næstu. Samt ekki nóg því Írarnir eru hættir að syngja. Það þarf að gleðja þá með tilþrifum. Þetta fer í lokalotu.00.43: Cathal er búinn að vinna fjóra bardaga í röð og mætir ákveðinn til leiks. Írarnir eru vel með á nótunum í stúkunni og syngja írska söngva.00.36: Cathal Pendred var að koma í hringinn. Annar Írinn í kvöld. Íslandsvinur og liðsfélagi Gunnars og Conor. Hann er að fara að berjast við John Howard. Gríðarlega hraustir strákar. Þetta verður eitthvað.00.29: Cody Garbrandt og Henry Briones voru að ljúka hörkubardaga. Illt á milli þeirra og Garbrandt var sérstaklega grimmur. Briones vann sig vel inn og var harður. Þeir luku síðan bardaganum með því að skiptast á höggum. Áhorfendum til mikillar gleði. Á endanum fór svo að Garbrandt vann öruggan sigur hjá öllum dómurunum.00.14: Það er örugglega búið að setjast í svona 90 prósent sæta. Fólk vill sjá sem mest en ekki bara stóru bardagana.23.58: Umgjörðin í þessu glæsilega, og sögufræga, húsi er frábær. Hér verður þétt setið og lætin skila sér virkilega vel um allt hús. UFC er líka löngu búið að finna réttu formúluna á umgjörðinni og hún klikkar ekki. Skjár út um allt. Það á enginn að missa af neinu.23.42: Írarnir eru mættir snemma og skapa mikla stemningu er þeirra maður, Neil Seery, berst við Louis Smolka. Ekki síður harður bardagi. Írarnir sýndu líka brot af látunum sem þeir ætla að bjóða upp á hérna í kvöld. Bestu áhorfendur í heimi. Bardaginn fór alla leið og dómararnir dæmdu Smolka öruggan sigur. Írarnir kunnu ekki að meta það.23.33: Fyrsti bardaginn gaf tóninn því hann var grjótharður. Hann fór allar þrjár loturnar og dómarar dæmdu svo Cody Pfister sigur gegn Tosdenis Cedeno.23.00: Vel mætt þegar fyrsti bardaginn fór fram. Alls er boðið upp á ellefu bardaga hér í kvöld. Alvöru veisla. #ufc365 Tweets #ufc189 Tweets
MMA Tengdar fréttir UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Sjá meira
UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. 10. júlí 2015 23:30
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28