Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2015 13:00 Schweinsteiger lék með aðalliði Bayern München í 13 ár. vísir/getty Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda. Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda.
Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12