Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 19:30 Það er mikið verðmæti í því að eiga leikmann eins og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt. Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt.
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira