Jón Daði búinn að semja við Kaiserslautern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 13:45 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern um áramótin en samkvæmt heimildum Vísis hefur hann þegar komist að samkomulagi við þýska félagið. Jón Daði er á mála hjá Viking í Noregi en norska félagið hefur hafnað þremur tilboðum frá Kaiserslautern í kappann. Kaiserslautern var tilbúið að borga 58 milljónir fyrir Jón Daða sem á hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. „Tilboðið var einfaldlega ekki nógu gott,“ sagði Charlie Granfelt, framkvæmdastjóri Viking, við Roglands Avis á dögunum. Félagið virðist reiðubúið að missa Jón Daða frítt frá félaginu þegar samningurinn rennur út. Jón Daða er heimilt að ræða við önnur félög um framtíðina sem og hann hefur gert. Forráðamenn Kaiserslautern eru því tilbúnir að bíða eftir kappanum sem verður leikmaður félagsins um áramótin. Jón Daði gekk í raðir Viking frá Selfoss árið 2013 og vann sér sæti í íslenska landsliðinu ári síðar. Hann á að baki þrettán A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10 Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26 Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41 Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22 Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00 Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
Viking hafnar öðru tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska úrvalsdeildarliðið virðist ekki ætla að selja íslenska landsliðsmanninn. 3. júlí 2015 10:10
Jón Daði og Indriði á skotskónum í öruggum sigri Viking Jón Daði Böðvarsson skoraði tvö mörk og Indriði Sigurðsson eitt þegar Viking frá Stavanger lagði Álasund 4-1. Viking er í 3. sæti deildarinnar. 11. júlí 2015 15:26
Höfnuðu tilboði Kaiserslautern í Jón Daða Norska liðið Viking hafnaði tilboði þýska B-deildarfélagsins Kaiserslautern í Jón Daða Böðvarsson. 30. júní 2015 12:41
Kaiserslautern býður aftur í Jón Daða Þýska 2. deildar liðið vill fá íslenska landsliðsmanninn og reynir aftur eftir að fá nei síðast. 2. júlí 2015 14:22
Enn einu tilboðinu í Jón Daða hafnað Kaiserslautern sagt hafa boðið 58 milljónir króna í Jón Daða Böðvarsson. 13. júlí 2015 13:00
Jón Daði sagður ætla fara frá Viking Vill ekki staðfesta það sjálfur í samtali við norska fjölmiðla. 24. júní 2015 14:43