Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 16:18 Leonardo DiCaprio í The Revenant. Vísir/Youtube. Margir bíða spenntir eftir kvikmyndinni The Revenant sem verður frumsýnd í desember en stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Myndin sækir innblástur í lífshlaup hins bandaríska Hugh Glass sem var uppi í á nítjándu öld. Myndin segir frá atburðum sem eiga sér stað eftir að félagar hans, sem töldu hann af eftir árás bjarnar, skilja hann eftir í óbyggðum lífshættulega særðan. Leikstjóri myndarinnar er Alejandro González Iñárritu en hann er maðurinn á bak við myndina Birdman sem var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Iñárritu hlaut auk þess Óskarinn fyrir leikstjórn og handrit. Með hlutverk Hugh Glass fer Leonardo DiCaprio en auk hans leika Tom Hardy og Domhnall Gleeson í myndinni sem verður ekki frumsýnd fyrr en á jóladag í Bandaríkjunum en nú þegar er farið að tala um hana í sambandi við tilnefningar til Óskarsverðlauna. Velta margir því fyrir sér hvort DiCaprio muni hljóta verðlaunin eftirsóttu fyrir þetta hlutverk en hann hefur fjórum sinnum áður verið tilnefndur fyrir leik. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir kvikmyndinni The Revenant sem verður frumsýnd í desember en stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Myndin sækir innblástur í lífshlaup hins bandaríska Hugh Glass sem var uppi í á nítjándu öld. Myndin segir frá atburðum sem eiga sér stað eftir að félagar hans, sem töldu hann af eftir árás bjarnar, skilja hann eftir í óbyggðum lífshættulega særðan. Leikstjóri myndarinnar er Alejandro González Iñárritu en hann er maðurinn á bak við myndina Birdman sem var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Iñárritu hlaut auk þess Óskarinn fyrir leikstjórn og handrit. Með hlutverk Hugh Glass fer Leonardo DiCaprio en auk hans leika Tom Hardy og Domhnall Gleeson í myndinni sem verður ekki frumsýnd fyrr en á jóladag í Bandaríkjunum en nú þegar er farið að tala um hana í sambandi við tilnefningar til Óskarsverðlauna. Velta margir því fyrir sér hvort DiCaprio muni hljóta verðlaunin eftirsóttu fyrir þetta hlutverk en hann hefur fjórum sinnum áður verið tilnefndur fyrir leik.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira