Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. júlí 2015 12:00 Grikkir eru nú tilbúnir að vinna saman að því að finna lausn á skuldavanda þjóðarinnar. Þetta segir ræðismaður Íslands í Grikklandi um áhrif þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í gær. 61,3 prósent grísku þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós.Sjá einnig: „Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“YannisLyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. Hann segir að nú sé samstaða meðal grísku þjóðarinnar um að leysa vandann. „Grikkir eru bara saman í þessu, held ég, það er það eina sem maður getur sagt um þessa þjóðaratkvæðagreiðslu. Grikkir eru saman og eru tilbúnir að vinna saman, sem er kannski eitthvað nýtt fyrir Grikkland,“ segir hann. Fjármálaráðherra Grikklands, YanisVaroufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Yannis segir að Grikkir séu ánægðir með afsögnina.Sjá einnig: Varoufakis segir af sér „Það er skýrt að allir vilja að forsætisráðherrann hafi besta umhverfið í kringum sig til þess að geta gert það besta sem hann getur. Þannig að fólk sem er ekki að skila sínu fór frá í gær. Hættu bara,“ segir hann.Yannis segir engan þó búast við því að atkvæðagreiðslan leiði til þess að vandinn verði leystur á forsendum Grikkja. „Nei ég held að það verði ekki. Við megum ekki fara svo langt að segja að þetta verði leyst eins og Grikkir vilja,“ segir hann. Grikkland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Grikkir eru nú tilbúnir að vinna saman að því að finna lausn á skuldavanda þjóðarinnar. Þetta segir ræðismaður Íslands í Grikklandi um áhrif þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í gær. 61,3 prósent grísku þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós.Sjá einnig: „Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“YannisLyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. Hann segir að nú sé samstaða meðal grísku þjóðarinnar um að leysa vandann. „Grikkir eru bara saman í þessu, held ég, það er það eina sem maður getur sagt um þessa þjóðaratkvæðagreiðslu. Grikkir eru saman og eru tilbúnir að vinna saman, sem er kannski eitthvað nýtt fyrir Grikkland,“ segir hann. Fjármálaráðherra Grikklands, YanisVaroufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Yannis segir að Grikkir séu ánægðir með afsögnina.Sjá einnig: Varoufakis segir af sér „Það er skýrt að allir vilja að forsætisráðherrann hafi besta umhverfið í kringum sig til þess að geta gert það besta sem hann getur. Þannig að fólk sem er ekki að skila sínu fór frá í gær. Hættu bara,“ segir hann.Yannis segir engan þó búast við því að atkvæðagreiðslan leiði til þess að vandinn verði leystur á forsendum Grikkja. „Nei ég held að það verði ekki. Við megum ekki fara svo langt að segja að þetta verði leyst eins og Grikkir vilja,“ segir hann.
Grikkland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira