Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:00 Ívar Ásgrímsson með landsliðsstelpunum. Mynd/KKÍ/Kristinn Geir Pálsson Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira