Þórsarar bæta enn við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 21:30 Lehman í leik með háskólaliði Ferris State. vísir/getty Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00
Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30