Tæplega 8000 manns sagt upp hjá Microsoft Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 19:21 Satya Nadella, forstjóri Microsoft vísir/epa Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia. Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að nærri 8000 starfsmönnum fyrirtækisins yrði sagt upp störfum. Um er að ræða starfsmenn í snjallsímadeild fyrirtækisins en Microsoft keypti farsímafyrirtækið Nokia í fyrra. Steven A. Ballmer var forstjóri Microsoft á þeim tíma þegar fyrirtækið keypti Nokia en núverandi forstjóri er Satya Nadella. Uppsagnirnar nú þykja varpa ljósi á að fjárfesting Ballmer í Nokia á sínum tíma var glappaskot en hann sá fyrir sér að gera Microsoft samkeppnishæfara á snjallsímamarkaðnum þar sem Apple, Samsung og Google eru stærstu fyrirtækin. Uppsagnirnar eru meira en 6 prósent af heildarstarfsmannafjölda Microsoft á heimsvísu. 18.000 starfsmönnum var sagt upp í fyrra, en meirihluti þeirra starfaði einnig í snjallsímadeild fyrirtækisins. Með uppsögnunum nú hefur flestum þeim verið sagt upp sem komu til starfa hjá Microsoft eftir að fyrirtækið keypti Nokia.
Tækni Tengdar fréttir Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26