Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2015 20:09 Arna Stefanía hreppti brons og var einnig í hlaupaliði Íslands sem náði sínum öðrum besta tíma í sögunni vísir/frí Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 4x100 metra sveit karla sló ársgamalt Íslandsmet á mótinu, en þeir Juan Ramon Borges Bosque, Ívar Kristinn Jasonarson, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason komu í mark á 40,72 sekúndum. Fyrra metið stóð frá Tblisi í Evrópukeppninni í fyrra, en þá var nánast sama lið að undanskildum Ívar Kristni sem kom í stað Jóhans Björns Sigurbjörnsson.Sjá einnig: Arna Stefanía hreppti brons Stelpurnar stóðu sig einnig vel í 4x100 metra hlaupinu, en þær Steinunn Erla, Arna Stefanía, Hafdís og Hrafnhildur Eir hlupu á öðru besta tíma frá upphafi í dag eða á 46,22 sekúndur. Besti tíminn er frá 1996 eða 45,71 sekúnda. Hulda Þorsteinsdóttir lenti í öðru til þriðja sæti í stangarstökki kvenna, en Hulda stökk fjóra metra. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi, en hann kastaði lengst 18,55 metra. Aníta Hinriksdóttir var í öðru sæti í 800 metra hlaupi, en hún hljóp á 2:03,17. Það er þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Hlynur Andrésson kom fimmti í mark í fimm kílómetrahlaupinu, en hann lenti í öðru sæti á tímanum 14:46,79. Hlynur verður aftur í eldlínunni á morgun, en þá keppir hann í þriggja kílómetra hlaupi. Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna grein á mótinu, en hún kastaði spjótinu rúma 60 metra eða nánar tiltekið 60,06 metra. Ásdís lenti í fimmta sæti í kringlukasti. Hafdís Sigurðardóttir lenti í sjötta sæti í þrístökki, en hún stökk 12,77 metra. Hafdís keppti einnig í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp á 54,13 sekúndum og lenti í þriðja sæti - en karlamegin keppti Kolbeinn Höður Gunnarsson í sömu vegalengd og lenti í sama sæti. Hann hljóp á 47,52 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 4x100 metra sveit karla sló ársgamalt Íslandsmet á mótinu, en þeir Juan Ramon Borges Bosque, Ívar Kristinn Jasonarson, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason komu í mark á 40,72 sekúndum. Fyrra metið stóð frá Tblisi í Evrópukeppninni í fyrra, en þá var nánast sama lið að undanskildum Ívar Kristni sem kom í stað Jóhans Björns Sigurbjörnsson.Sjá einnig: Arna Stefanía hreppti brons Stelpurnar stóðu sig einnig vel í 4x100 metra hlaupinu, en þær Steinunn Erla, Arna Stefanía, Hafdís og Hrafnhildur Eir hlupu á öðru besta tíma frá upphafi í dag eða á 46,22 sekúndur. Besti tíminn er frá 1996 eða 45,71 sekúnda. Hulda Þorsteinsdóttir lenti í öðru til þriðja sæti í stangarstökki kvenna, en Hulda stökk fjóra metra. Óðinn Björn Þorsteinsson lenti í þriðja sæti í kúluvarpi, en hann kastaði lengst 18,55 metra. Aníta Hinriksdóttir var í öðru sæti í 800 metra hlaupi, en hún hljóp á 2:03,17. Það er þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Hlynur Andrésson kom fimmti í mark í fimm kílómetrahlaupinu, en hann lenti í öðru sæti á tímanum 14:46,79. Hlynur verður aftur í eldlínunni á morgun, en þá keppir hann í þriggja kílómetra hlaupi. Ásdís Hjálmsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna grein á mótinu, en hún kastaði spjótinu rúma 60 metra eða nánar tiltekið 60,06 metra. Ásdís lenti í fimmta sæti í kringlukasti. Hafdís Sigurðardóttir lenti í sjötta sæti í þrístökki, en hún stökk 12,77 metra. Hafdís keppti einnig í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp á 54,13 sekúndum og lenti í þriðja sæti - en karlamegin keppti Kolbeinn Höður Gunnarsson í sömu vegalengd og lenti í sama sæti. Hann hljóp á 47,52 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira