Grikkir lögðu fram nýjar tillögur Samúel Karl Ólason skrifar 22. júní 2015 11:23 Grikkir hafa mótmælt sparnaðaraðgerðum ríkisins. Vísir/EPA Leiðtogar Evrópu ræða nú framtíð Grikklands og skuldavanda ríkisins. Leiðtogar Grikklands lögðu fram í gær nýjar tillögur um aðhald í rekstri ríkisins. Lánadrottnar Grikklands hafa farið fram á slíkar aðgerðir áður en Grikkjum verður veittur frekari aðgangur að neyðarsjóðum. Pierre Moscovici, efnahagsstjóri ESB, sagði í morgun að hann væri „sannfærður“ um að leiðtogarnir myndu komast að niðurstöðu sem byggi á tillögu Grikklands. Í næstu viku þarf Grikkland að endurgreiða 1,6 milljarða evra lán, um 238 milljarða króna. Án samninga við lánadrottna sína er líklegt að Grikkland verði gjaldþrota. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hækkuðu hlutabréfamarkaðir Grikklands um sjö prósent í morgun. Miklar vonir eru uppi um að ríkisstjórnin gæti nú bundið enda á ástandið sem sem hefur farið með Grikkland að barmi gjaldþrots. Meðal tillagna Grikklands er að hækka lífeyrisaldur í 67 ár og gera breytingar á virðisaukaskattkerfi ríkisins. Þrátt fyrir að embættismenn hafi stigið fram og sagst vera vongóðir um að stór skref náist á fundinum í dag, segja Þjóðverjar að staðan sé sú sama og var á föstudaginn. Framkvæmdastjóri ESB, Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn og Evrópski seðlabankinn hafa ekki viljað veita Grikkjum aðgang að síðasta hluta neyðarfjármagns þeirra, 7,2 milljarðar evra, án þess að Grikkir dragi úr seglum varðandi útgjöld ríkissjóðs. Viðræður hafa nú staðið yfir í fimm mánuði. Grikkland Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leiðtogar Evrópu ræða nú framtíð Grikklands og skuldavanda ríkisins. Leiðtogar Grikklands lögðu fram í gær nýjar tillögur um aðhald í rekstri ríkisins. Lánadrottnar Grikklands hafa farið fram á slíkar aðgerðir áður en Grikkjum verður veittur frekari aðgangur að neyðarsjóðum. Pierre Moscovici, efnahagsstjóri ESB, sagði í morgun að hann væri „sannfærður“ um að leiðtogarnir myndu komast að niðurstöðu sem byggi á tillögu Grikklands. Í næstu viku þarf Grikkland að endurgreiða 1,6 milljarða evra lán, um 238 milljarða króna. Án samninga við lánadrottna sína er líklegt að Grikkland verði gjaldþrota. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hækkuðu hlutabréfamarkaðir Grikklands um sjö prósent í morgun. Miklar vonir eru uppi um að ríkisstjórnin gæti nú bundið enda á ástandið sem sem hefur farið með Grikkland að barmi gjaldþrots. Meðal tillagna Grikklands er að hækka lífeyrisaldur í 67 ár og gera breytingar á virðisaukaskattkerfi ríkisins. Þrátt fyrir að embættismenn hafi stigið fram og sagst vera vongóðir um að stór skref náist á fundinum í dag, segja Þjóðverjar að staðan sé sú sama og var á föstudaginn. Framkvæmdastjóri ESB, Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn og Evrópski seðlabankinn hafa ekki viljað veita Grikkjum aðgang að síðasta hluta neyðarfjármagns þeirra, 7,2 milljarðar evra, án þess að Grikkir dragi úr seglum varðandi útgjöld ríkissjóðs. Viðræður hafa nú staðið yfir í fimm mánuði.
Grikkland Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira