Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 22:17 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862. Tækni Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862.
Tækni Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira