Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið Samúel Karl Ólason skrifar 26. júní 2015 19:24 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði öðrum leiðtogum Evrópusambandsins að mögulega væri betra fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið. Þannig gætu þeir fært efnahag sinn í lag. Cameron sagði þó að í því fælist mikil áhætta. Samkvæmt skjölum sem Guardian hefur undir höndum sagði Cameron þetta við leiðtoga annarrar ESB þjóðar á nýliðnum fundi. Á morgun munu fjármálaráðherrar evruríkjanna halda neyðarfund til að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot gríska ríkisins. Grikkir þurfa að greiða einn og hálfan milljarð evra til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins á þriðjudaginn. Til þess þurfa þeir aðgang að neyðarfé, en kröfuhafar Grikkja vilja ekki veit þann aðgang án aðhaldsaðgerða í rekstri ríkisins í Grikklandi. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sakaði lánadrottna Grikkja um að kúga grísk stjórnvöld þegar hann yfirgaf leiðtogafund ESB nú síðdegis. Sjá einnig: Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Tsipras sagði Grikki áfram munu berjast fyrir evrópskum gildum – gildum á borð við lýðræði, samstöðu, jafnræði og gagnkvæma virðingu. „Þessi gildi byggja ekki á kúgunum og úrslitakostum,“ sagði Tsipras þegar hann yfirgaf fundinn. Grikkland Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði öðrum leiðtogum Evrópusambandsins að mögulega væri betra fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið. Þannig gætu þeir fært efnahag sinn í lag. Cameron sagði þó að í því fælist mikil áhætta. Samkvæmt skjölum sem Guardian hefur undir höndum sagði Cameron þetta við leiðtoga annarrar ESB þjóðar á nýliðnum fundi. Á morgun munu fjármálaráðherrar evruríkjanna halda neyðarfund til að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot gríska ríkisins. Grikkir þurfa að greiða einn og hálfan milljarð evra til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins á þriðjudaginn. Til þess þurfa þeir aðgang að neyðarfé, en kröfuhafar Grikkja vilja ekki veit þann aðgang án aðhaldsaðgerða í rekstri ríkisins í Grikklandi. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sakaði lánadrottna Grikkja um að kúga grísk stjórnvöld þegar hann yfirgaf leiðtogafund ESB nú síðdegis. Sjá einnig: Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Tsipras sagði Grikki áfram munu berjast fyrir evrópskum gildum – gildum á borð við lýðræði, samstöðu, jafnræði og gagnkvæma virðingu. „Þessi gildi byggja ekki á kúgunum og úrslitakostum,“ sagði Tsipras þegar hann yfirgaf fundinn.
Grikkland Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira