Sagði „mögulega best“ fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið Samúel Karl Ólason skrifar 26. júní 2015 19:24 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði öðrum leiðtogum Evrópusambandsins að mögulega væri betra fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið. Þannig gætu þeir fært efnahag sinn í lag. Cameron sagði þó að í því fælist mikil áhætta. Samkvæmt skjölum sem Guardian hefur undir höndum sagði Cameron þetta við leiðtoga annarrar ESB þjóðar á nýliðnum fundi. Á morgun munu fjármálaráðherrar evruríkjanna halda neyðarfund til að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot gríska ríkisins. Grikkir þurfa að greiða einn og hálfan milljarð evra til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins á þriðjudaginn. Til þess þurfa þeir aðgang að neyðarfé, en kröfuhafar Grikkja vilja ekki veit þann aðgang án aðhaldsaðgerða í rekstri ríkisins í Grikklandi. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sakaði lánadrottna Grikkja um að kúga grísk stjórnvöld þegar hann yfirgaf leiðtogafund ESB nú síðdegis. Sjá einnig: Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Tsipras sagði Grikki áfram munu berjast fyrir evrópskum gildum – gildum á borð við lýðræði, samstöðu, jafnræði og gagnkvæma virðingu. „Þessi gildi byggja ekki á kúgunum og úrslitakostum,“ sagði Tsipras þegar hann yfirgaf fundinn. Grikkland Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði öðrum leiðtogum Evrópusambandsins að mögulega væri betra fyrir Grikki að yfirgefa evrusamstarfið. Þannig gætu þeir fært efnahag sinn í lag. Cameron sagði þó að í því fælist mikil áhætta. Samkvæmt skjölum sem Guardian hefur undir höndum sagði Cameron þetta við leiðtoga annarrar ESB þjóðar á nýliðnum fundi. Á morgun munu fjármálaráðherrar evruríkjanna halda neyðarfund til að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot gríska ríkisins. Grikkir þurfa að greiða einn og hálfan milljarð evra til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins á þriðjudaginn. Til þess þurfa þeir aðgang að neyðarfé, en kröfuhafar Grikkja vilja ekki veit þann aðgang án aðhaldsaðgerða í rekstri ríkisins í Grikklandi. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sakaði lánadrottna Grikkja um að kúga grísk stjórnvöld þegar hann yfirgaf leiðtogafund ESB nú síðdegis. Sjá einnig: Tsipras sakar lánadrottna um að kúga Grikki Tsipras sagði Grikki áfram munu berjast fyrir evrópskum gildum – gildum á borð við lýðræði, samstöðu, jafnræði og gagnkvæma virðingu. „Þessi gildi byggja ekki á kúgunum og úrslitakostum,“ sagði Tsipras þegar hann yfirgaf fundinn.
Grikkland Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira