Skoðar fjölgun ferða og 30-sæta flugvélar Kristján Már Unnarsson skrifar 14. júní 2015 19:53 Flugfélagið Ernir sér fram á að fjölga ferðum til Húsavíkur vegna iðnaðaruppbyggingar og skoðar jafnframt kaup á 30 sæta vélum. Fjölgun farþega til Vestmannaeyja og Hornafjarðar kallar einnig á stærri vélar. Þetta kom fram í viðtali við Hörð Guðmundsson, forstjóra Ernis, í fréttum Stöðvar 2. Áætlunarflug milli Reykjavíkur og Húsavíkur hafði legið niðri um tólf ára skeið þegar Flugfélagið Ernir endurvakti flugleiðina fyrir þremur árum. Svo glaðir voru Þingeyingar að þrjúhundruð manns mættu á Aðaldalsflugvöll til að fagna Herði Guðmundssyni og félögum sem byrjuðu með því að fljúga nítján sæta Jetstream-vélum fjóra daga vikunnar, alls sjö ferðir í viku.Frá fyrsta flugi Ernis til Húsavíkur vorið 2012. Þá voru 7 ferðir í viku, núna eru 11-12 ferðir. Hörður býst að þeim fjölgi í 15-20 á viku.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.En nú er orðin gjörbreytt staða með Húsavíkurflugið. Þar eru að fara í gang mestu framkvæmdir Norðurlands og þær kalla á meira flug. „Við erum að fara 11-12 ferðir núna, sem er bara áætlun, fyrir utan aukaferðir, sem við erum að fara nánast í hverri einustu viku núna. Ég á von á að því að þetta gætu orðið þetta 15-20 ferðir í viku meðan framkvæmdir eru í gangi,“ segir Hörður. Flugfélagið Ernir skoðar nú hvort þörf sé á að taka í notkun 30 sæta vél til Húsavíkur, eins og af gerðinni Jetstream 41 og Saab 340.„Yfir sumarmánuðina þá er alveg full þörf á slíkri vél, allavega hluta úr vikunni, aðeins stærri vél. En við munum byrja á því að fara varlega af stað og nota þann kost sem við höfum til staðar. En þegar líður á haustið og við sjáum hvert stefnir svona almennilega í þessum málum þá munum við taka frekari ákvarðanir um framhald,“ segir Hörður. En það er ekki bara Húsavík. Fleiri áætlunarstaðir hjá félaginu kalla á aukið flug og stærri vél og nefnir Hörður Vestmannaeyjar og Hornafjörð. Þangað sé vaxandi farþegafjöldi, eins og er. „Þetta hefur verið í lægðinni og við erum að sjá í fyrsta skipti núna í nokkur ár að það er að fjölga farþegum frá mánuði til mánaðar, miðað við sömu mánuði á síðasta ári og þar áður.“ Þegar spurt er hvort unnt sé að lækka flugfargjöldin vill Hörður beina umræðunni að ríkisvaldinu. „Þetta á að vera hægt með því að laga skattaumhverfið og álögur og gjöld.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmiðinn á 8.500 krónur Ernir og Framsýn semja. 4. apríl 2015 10:00 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Flugfélagið Ernir sér fram á að fjölga ferðum til Húsavíkur vegna iðnaðaruppbyggingar og skoðar jafnframt kaup á 30 sæta vélum. Fjölgun farþega til Vestmannaeyja og Hornafjarðar kallar einnig á stærri vélar. Þetta kom fram í viðtali við Hörð Guðmundsson, forstjóra Ernis, í fréttum Stöðvar 2. Áætlunarflug milli Reykjavíkur og Húsavíkur hafði legið niðri um tólf ára skeið þegar Flugfélagið Ernir endurvakti flugleiðina fyrir þremur árum. Svo glaðir voru Þingeyingar að þrjúhundruð manns mættu á Aðaldalsflugvöll til að fagna Herði Guðmundssyni og félögum sem byrjuðu með því að fljúga nítján sæta Jetstream-vélum fjóra daga vikunnar, alls sjö ferðir í viku.Frá fyrsta flugi Ernis til Húsavíkur vorið 2012. Þá voru 7 ferðir í viku, núna eru 11-12 ferðir. Hörður býst að þeim fjölgi í 15-20 á viku.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.En nú er orðin gjörbreytt staða með Húsavíkurflugið. Þar eru að fara í gang mestu framkvæmdir Norðurlands og þær kalla á meira flug. „Við erum að fara 11-12 ferðir núna, sem er bara áætlun, fyrir utan aukaferðir, sem við erum að fara nánast í hverri einustu viku núna. Ég á von á að því að þetta gætu orðið þetta 15-20 ferðir í viku meðan framkvæmdir eru í gangi,“ segir Hörður. Flugfélagið Ernir skoðar nú hvort þörf sé á að taka í notkun 30 sæta vél til Húsavíkur, eins og af gerðinni Jetstream 41 og Saab 340.„Yfir sumarmánuðina þá er alveg full þörf á slíkri vél, allavega hluta úr vikunni, aðeins stærri vél. En við munum byrja á því að fara varlega af stað og nota þann kost sem við höfum til staðar. En þegar líður á haustið og við sjáum hvert stefnir svona almennilega í þessum málum þá munum við taka frekari ákvarðanir um framhald,“ segir Hörður. En það er ekki bara Húsavík. Fleiri áætlunarstaðir hjá félaginu kalla á aukið flug og stærri vél og nefnir Hörður Vestmannaeyjar og Hornafjörð. Þangað sé vaxandi farþegafjöldi, eins og er. „Þetta hefur verið í lægðinni og við erum að sjá í fyrsta skipti núna í nokkur ár að það er að fjölga farþegum frá mánuði til mánaðar, miðað við sömu mánuði á síðasta ári og þar áður.“ Þegar spurt er hvort unnt sé að lækka flugfargjöldin vill Hörður beina umræðunni að ríkisvaldinu. „Þetta á að vera hægt með því að laga skattaumhverfið og álögur og gjöld.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmiðinn á 8.500 krónur Ernir og Framsýn semja. 4. apríl 2015 10:00 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45
Helmingi stærri vél leysir af Fokkerinn Hálfrar aldar þjónustu Fokkeranna við landsmenn lýkur senn. Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skipta þeim út fyrir helmingi stærri vélar, Bombardier Q400, sem taka 74 farþega. 16. mars 2015 20:15