Ekki Frakka að neyða fram grískan niðurskurð 16. júní 2015 07:23 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ásamt Francoise Hollande, Frakklandsforseta. VÍSIR/GETTY Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn. Lítið miðar í átt að samkomulagi en þeir hafa samþykkt eitt skilyrði fyrir neyðarláni frá Evrópusambandinu. Hollande sagði það vera yfirvalda í Grikklandi að ákveða næstu skref og jafnframt væri það ekki hlutverki Frakklands að neyða Grikki til að grípa til frekari niðurskurðar. Búist er við að Syriza-flokkurinn tilkynni á næstu dögum að Grikkir fari hina svokölluðu Íslensku leið sem felur í sér að gríska ríkið taki yfir grísku banka og að sett verði á gjaldeyrishöft.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira