Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 11:41 Guðni Rúnar Gíslason mynd/digon games Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis. Leikjavísir Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis.
Leikjavísir Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira