Gefa út fyrsta íslenska fótboltaleikinn í ágúst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 11:41 Guðni Rúnar Gíslason mynd/digon games Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis. Leikjavísir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Digon Games hyggst gefa út fótboltaleikinn Kickoff – Club Managar í ágúst. Í leiknum eignast spilarar sitt eigið félag og etja kappi í rauntíma við vini og kunningja og aðra notendur leiksins. Guðni Rúnar Gíslason, leikjahönnuður Digon Games, segir ýmsar nýjungar boðaðar í leiknum. „Þarna erum við að skapa einn heim þar sem notandinn etur kappi við vini og kunningja. Þú eignast knattspyrnufélag sem þú stjórnar og tekur þátt í byggja upp og nota til að keppa gegn vinum og öðrum andstæðingum í leiknum,“ segir Guðni. Hjá Digon Games starfa sex manns en unnið hefur verið að leiknum í um tvö ár. Einn helsti kostur leiksins að mati Guðna er að notendur geta spilað leiki þegar þeim hentar en þurfa ekki að fylgja fyrirfram ákveðinni dagskrá. „Það gerir leikinn virkari fyrir vikið og leiðir því líka saman þá sem hafa tíma til að sökkva sér ofan í leikinn og þá sem eiga færri lausar stundir í tölvuleikjaspilun.“ Aðspurður um hvernig Kickoff sé frábrugðinn öðrum fótboltaleikjum segir Guðni að Kickoff sé töluvert aðgengilegri. „Öll hönnun og viðmót hafa verið útfærð með það að markmiði að allir geti skilið það sem fyrir augu ber. Við höfum sett mikla vinnu í að leikurinn sé aðgengilegur fyrir notendur,“ segir Guðni. Samkvæmt Guðna er útgáfan í ágúst ætluð fyrir notendur hér á landi. Leikurinn mun fyrst koma út vöfrum en í kjölfarið á spjaldtölvum og snjallsímum. Í kjölfarið er stefnt á markaðssetningu erlendis.
Leikjavísir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira