Grikkir komnir á síðasta séns Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2015 23:18 Jeroen Dijsselbloem. Vísir/EPA „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri,“ sagði Jeroen Dijsselbloem, formaður fjármálaráðherranefndar evruþjóðanna. Þetta sagði hann eftir fund ráðherranna um skuldir Grikkja, sem endaði án niðurstöðu nú í kvöld. Hann kallaði eftir raunhæfum tilboðum frá Grikkjum á næstu dögum. Neyðarfundur leiðtoga evruþjóðanna hefur verið boðaður á mánudaginn. Dijsselbloem sagði að skammur tími væri til stefnu, en grísk stjórnvöld þurfa að greiða stóra afborgun af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 30. júní. Gangi það ekki eftir þarf Grikkland mögulega að yfirgefa evrusamstarfið og jafnvel ESB, samkvæmt BBC. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði að Grikkir hefðu þegar gert umfangsmiklar breytingar á síðustu fimm árum. Hann þvertók fyrir allar tillögur sem myndu leiða til hærri skatta og draga úr lífeyri. Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
„Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri,“ sagði Jeroen Dijsselbloem, formaður fjármálaráðherranefndar evruþjóðanna. Þetta sagði hann eftir fund ráðherranna um skuldir Grikkja, sem endaði án niðurstöðu nú í kvöld. Hann kallaði eftir raunhæfum tilboðum frá Grikkjum á næstu dögum. Neyðarfundur leiðtoga evruþjóðanna hefur verið boðaður á mánudaginn. Dijsselbloem sagði að skammur tími væri til stefnu, en grísk stjórnvöld þurfa að greiða stóra afborgun af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 30. júní. Gangi það ekki eftir þarf Grikkland mögulega að yfirgefa evrusamstarfið og jafnvel ESB, samkvæmt BBC. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði að Grikkir hefðu þegar gert umfangsmiklar breytingar á síðustu fimm árum. Hann þvertók fyrir allar tillögur sem myndu leiða til hærri skatta og draga úr lífeyri.
Grikkland Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira