Grikkir komnir á síðasta séns Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2015 23:18 Jeroen Dijsselbloem. Vísir/EPA „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri,“ sagði Jeroen Dijsselbloem, formaður fjármálaráðherranefndar evruþjóðanna. Þetta sagði hann eftir fund ráðherranna um skuldir Grikkja, sem endaði án niðurstöðu nú í kvöld. Hann kallaði eftir raunhæfum tilboðum frá Grikkjum á næstu dögum. Neyðarfundur leiðtoga evruþjóðanna hefur verið boðaður á mánudaginn. Dijsselbloem sagði að skammur tími væri til stefnu, en grísk stjórnvöld þurfa að greiða stóra afborgun af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 30. júní. Gangi það ekki eftir þarf Grikkland mögulega að yfirgefa evrusamstarfið og jafnvel ESB, samkvæmt BBC. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði að Grikkir hefðu þegar gert umfangsmiklar breytingar á síðustu fimm árum. Hann þvertók fyrir allar tillögur sem myndu leiða til hærri skatta og draga úr lífeyri. Grikkland Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri,“ sagði Jeroen Dijsselbloem, formaður fjármálaráðherranefndar evruþjóðanna. Þetta sagði hann eftir fund ráðherranna um skuldir Grikkja, sem endaði án niðurstöðu nú í kvöld. Hann kallaði eftir raunhæfum tilboðum frá Grikkjum á næstu dögum. Neyðarfundur leiðtoga evruþjóðanna hefur verið boðaður á mánudaginn. Dijsselbloem sagði að skammur tími væri til stefnu, en grísk stjórnvöld þurfa að greiða stóra afborgun af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þann 30. júní. Gangi það ekki eftir þarf Grikkland mögulega að yfirgefa evrusamstarfið og jafnvel ESB, samkvæmt BBC. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, sagði að Grikkir hefðu þegar gert umfangsmiklar breytingar á síðustu fimm árum. Hann þvertók fyrir allar tillögur sem myndu leiða til hærri skatta og draga úr lífeyri.
Grikkland Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira